Segja RÚV upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í kvikmyndagerð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. febrúar 2019 16:12 Halldóra Geirharðsdóttir, Logi Bergmann og Benedikt Erlingsson voru áberandi í útsendingunni í gærkvöldi. RÚV/Samsett Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra hefur sent frá sér ályktun þar sem útsending Ríkisútvarpsins frá Edduverðlaunahátíðinni er gagnrýnd. Í ályktuninni er RÚV gagnrýnt fyrir að „snýta af afhendingum fagverðlauna Eddunnar, fyrir útsendingu og sýna þau síðan í klipptum stubbum án þakkarræðna,“ og er því bætt við að slíkt sýni vanvirðingu fyrir störfum þeirra fagaðila sem standi að baki íslenskrar kvikmyndagerðar. RÚV er þá sakað um að hafa eytt meirihluta útsendingarinnar í gærkvöldi í að upphefja eigin verk á kostnað fagfólks í kvikmyndagerð og bent á að hátíðin eigi að vera uppskeruhátíð kvikmyndagerðar frekar en „árshátíð sjónvarpsstöðva.“ Að lokum krefst ÍKS þess að stjórnendur Ríkisútvarpsins og Eddunnar taki á málinu og „komi í veg fyrir að slíkt verði framtíðarformið á þessari faghátíð.“Bergsteinn Björgúlfsson, forseti ÍKS.Vísir/AðsendUndir ályktunina skrifar Bergsteinn Björgúlfsson, forseti ÍKS. Ályktun ÍKS í heild sinni má lesa hér að neðan.Sú ákvörðun RÚV, að snýta af afhendingum fagverðlauna Eddunnar, fyrir útsendingu og sýna þau síðan í klipptum stubbum án þakkarræðna, lýsir vanvirðingu við störf þeirra fjölmörgu fagaðila sem standa að baki íslenskrar kvikmyndagerðar. Stjórnendur RÚV detta í þá gryfju að eyða bróðurparti útsendingartíma í að upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í geiranum. Eddan er uppskeruhátíð kvikmyndagerðar á Íslandi, ekki árshátíð sjónvarpsstöðva. ÍKS krefst þess að stjórnendur RÚV og stjórn Eddunnar taki á þessu og komi í veg fyrir að slíkt verði framtíðarformið á þessari faghátíð okkar. Eddan Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra hefur sent frá sér ályktun þar sem útsending Ríkisútvarpsins frá Edduverðlaunahátíðinni er gagnrýnd. Í ályktuninni er RÚV gagnrýnt fyrir að „snýta af afhendingum fagverðlauna Eddunnar, fyrir útsendingu og sýna þau síðan í klipptum stubbum án þakkarræðna,“ og er því bætt við að slíkt sýni vanvirðingu fyrir störfum þeirra fagaðila sem standi að baki íslenskrar kvikmyndagerðar. RÚV er þá sakað um að hafa eytt meirihluta útsendingarinnar í gærkvöldi í að upphefja eigin verk á kostnað fagfólks í kvikmyndagerð og bent á að hátíðin eigi að vera uppskeruhátíð kvikmyndagerðar frekar en „árshátíð sjónvarpsstöðva.“ Að lokum krefst ÍKS þess að stjórnendur Ríkisútvarpsins og Eddunnar taki á málinu og „komi í veg fyrir að slíkt verði framtíðarformið á þessari faghátíð.“Bergsteinn Björgúlfsson, forseti ÍKS.Vísir/AðsendUndir ályktunina skrifar Bergsteinn Björgúlfsson, forseti ÍKS. Ályktun ÍKS í heild sinni má lesa hér að neðan.Sú ákvörðun RÚV, að snýta af afhendingum fagverðlauna Eddunnar, fyrir útsendingu og sýna þau síðan í klipptum stubbum án þakkarræðna, lýsir vanvirðingu við störf þeirra fjölmörgu fagaðila sem standa að baki íslenskrar kvikmyndagerðar. Stjórnendur RÚV detta í þá gryfju að eyða bróðurparti útsendingartíma í að upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í geiranum. Eddan er uppskeruhátíð kvikmyndagerðar á Íslandi, ekki árshátíð sjónvarpsstöðva. ÍKS krefst þess að stjórnendur RÚV og stjórn Eddunnar taki á þessu og komi í veg fyrir að slíkt verði framtíðarformið á þessari faghátíð okkar.
Eddan Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira