„Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 10. febrúar 2019 15:00 Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. visir/vilhelm Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Umferðaröryggi sé ekki nógu gott og of margir slasast eða láta lífið í umferðinni. Finna þurfi leiðir til fjármögnunar. Mikill umræða hefur verið um vegtolla og réttmæti þeirra en í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu því umferðaröryggi sé ábótavant. Það þurfi að fjármagna þær framkvæmdir. „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum og alvarlegum slysum. Kostnaður samfélagsins er 50-60 milljarðar á ári og þessi plön sem að við höfum verið að leggja áherslu á með umferðaröryggi á umferðaþyngstu og slysamestu stöðunum. Með þessum áformum, að gera meira á næstu fimm, sex árunum en við ætluðum, gætum við minnkað þennan kostnað um helming,“ segir Sigurður. Hann segir umræðuna um veggjöld ekki alltaf málefnalega en gagnrýnt hefur verið að veggjöld hækki skatta á fólkið í landinu. „Við höfum auðvitað sagt að ef við höfum verið að nota eitt prósent af landsframleiðslu til framkvæmda og 75 prósent hafa verið greitt af bifreiðaeigendum. Ef við ætlum að auka viðhaldið, auka framkvæmdirnar og auka þjónustuna, þá munum við nota stærra hlutfall af þessum fjármunum. Hver á þá að fjármagna löggæsluna sem fylgist með umferðinni. Hver á að fjármagna þann kostnað heilbrigðiskerfisins sem kemur til frá umferðinni? Þá þarf einhverstaðar að taka þá peninga og það er þá breytt forgangsröðun,“segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Samgöngur Sprengisandur Umferðaröryggi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira
Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Umferðaröryggi sé ekki nógu gott og of margir slasast eða láta lífið í umferðinni. Finna þurfi leiðir til fjármögnunar. Mikill umræða hefur verið um vegtolla og réttmæti þeirra en í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu því umferðaröryggi sé ábótavant. Það þurfi að fjármagna þær framkvæmdir. „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum og alvarlegum slysum. Kostnaður samfélagsins er 50-60 milljarðar á ári og þessi plön sem að við höfum verið að leggja áherslu á með umferðaröryggi á umferðaþyngstu og slysamestu stöðunum. Með þessum áformum, að gera meira á næstu fimm, sex árunum en við ætluðum, gætum við minnkað þennan kostnað um helming,“ segir Sigurður. Hann segir umræðuna um veggjöld ekki alltaf málefnalega en gagnrýnt hefur verið að veggjöld hækki skatta á fólkið í landinu. „Við höfum auðvitað sagt að ef við höfum verið að nota eitt prósent af landsframleiðslu til framkvæmda og 75 prósent hafa verið greitt af bifreiðaeigendum. Ef við ætlum að auka viðhaldið, auka framkvæmdirnar og auka þjónustuna, þá munum við nota stærra hlutfall af þessum fjármunum. Hver á þá að fjármagna löggæsluna sem fylgist með umferðinni. Hver á að fjármagna þann kostnað heilbrigðiskerfisins sem kemur til frá umferðinni? Þá þarf einhverstaðar að taka þá peninga og það er þá breytt forgangsröðun,“segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Samgöngur Sprengisandur Umferðaröryggi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira