Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 08:30 Eric Harrison með David Beckham, Gary Neville og Phil Neville. Mynd/Twitter/@ManUtd Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST Andlát Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST
Andlát Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira