Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 08:30 Eric Harrison með David Beckham, Gary Neville og Phil Neville. Mynd/Twitter/@ManUtd Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST Andlát Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig Sjá meira
Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST
Andlát Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti