Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. febrúar 2019 12:15 Inga segir mistökin ekki réttlætanleg. Vísir/Vilhelm Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman. Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman.
Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
"Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17