Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. febrúar 2019 12:30 Sigurður Ingi sem var nýlega gestur í vöfflukaffi í húsi Framsóknarflokksins á Selfossi. Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem flutt er inn til landsins sé af sömu gæðum og íslenskt kjöt, það sé jöfn samkeppni fyrir íslenska bændur. Sigurður Ingi var nýlega gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn og óháðum í Árborg þar sem hann fór yfir ýmis mál á sviði stjórnmálanna. Hann var spurður sérstaklega um innflutning á hráu kjöti til landsins, hvað honum fyndist um það? „Mín skoðun er sú og hefur verið mjög lengi að þótt við séum búin að gera einhverja samninga um heimildir til þessa flytja eitthvert kjöt á einhverjum tollum inn í landið þá eigum við fyrst og fremst að flytja inn vöru, sem er af sömu gæðum og varan sem er á Íslandi. Það er þá jöfn samkeppni fyrir innlenda framleiðendur en hún er fyrst og fremst vörn fyrir neytendur."Íslenskt svínakjöt.Magnús HlynurSigurður Ingi segir málið fyrst og fremst snúa að neytendum, lýðheilsu og öryggi fram í tímann. „Ef að við skiljum þetta ekki árið 2019 þá munu menn hrista hausinn árið 2040 eða 2050 og spyrja sig af hverju gripu menn ekki í taumana. Af hverju skiptir það orðið máli 2019 að það verði meira mál að flytja inn ófrosið kjöt heldur en að koma í veg fyrir það að sýklalyfjaónæmi myndi breiðast út á Íslandi, hverjum datt það í hug 2018 eða 2019 munu menn hugsa 2050“, segir Sigurður Ingi. Árborg Landbúnaður Neytendur Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem flutt er inn til landsins sé af sömu gæðum og íslenskt kjöt, það sé jöfn samkeppni fyrir íslenska bændur. Sigurður Ingi var nýlega gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn og óháðum í Árborg þar sem hann fór yfir ýmis mál á sviði stjórnmálanna. Hann var spurður sérstaklega um innflutning á hráu kjöti til landsins, hvað honum fyndist um það? „Mín skoðun er sú og hefur verið mjög lengi að þótt við séum búin að gera einhverja samninga um heimildir til þessa flytja eitthvert kjöt á einhverjum tollum inn í landið þá eigum við fyrst og fremst að flytja inn vöru, sem er af sömu gæðum og varan sem er á Íslandi. Það er þá jöfn samkeppni fyrir innlenda framleiðendur en hún er fyrst og fremst vörn fyrir neytendur."Íslenskt svínakjöt.Magnús HlynurSigurður Ingi segir málið fyrst og fremst snúa að neytendum, lýðheilsu og öryggi fram í tímann. „Ef að við skiljum þetta ekki árið 2019 þá munu menn hrista hausinn árið 2040 eða 2050 og spyrja sig af hverju gripu menn ekki í taumana. Af hverju skiptir það orðið máli 2019 að það verði meira mál að flytja inn ófrosið kjöt heldur en að koma í veg fyrir það að sýklalyfjaónæmi myndi breiðast út á Íslandi, hverjum datt það í hug 2018 eða 2019 munu menn hugsa 2050“, segir Sigurður Ingi.
Árborg Landbúnaður Neytendur Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira