Hermann yfir sjúkraflutningum næstu vikurnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2019 14:36 Hermann Marinó Maggýarson og Hrönn Arnardóttir. HSU Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Til sama tíma hefur Hrönn Arnardóttir verið sett í starf aðalvarðstjóra sjúkraflutninga hjá HSU.Þetta kemur fram á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Styrmir Sigurðsson, yfirmaður sjúkraflutninga, er í veikindaleyfi. Fjallað var um fækkun sjúkraflutningamanna á HSU í fréttum Stöðvar 2 í kringum áramótin. Magnús Smári Smárason, formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, lýsti yfir áhyggjum sínum vegna stöðunnar. Árborg Sjúkraflutningar Slökkvilið Tengdar fréttir Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18. janúar 2019 08:00 Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. 13. janúar 2019 12:23 Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26. janúar 2019 07:30 Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30. janúar 2019 14:21 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Til sama tíma hefur Hrönn Arnardóttir verið sett í starf aðalvarðstjóra sjúkraflutninga hjá HSU.Þetta kemur fram á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Styrmir Sigurðsson, yfirmaður sjúkraflutninga, er í veikindaleyfi. Fjallað var um fækkun sjúkraflutningamanna á HSU í fréttum Stöðvar 2 í kringum áramótin. Magnús Smári Smárason, formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, lýsti yfir áhyggjum sínum vegna stöðunnar.
Árborg Sjúkraflutningar Slökkvilið Tengdar fréttir Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18. janúar 2019 08:00 Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. 13. janúar 2019 12:23 Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26. janúar 2019 07:30 Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30. janúar 2019 14:21 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18. janúar 2019 08:00
Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. 13. janúar 2019 12:23
Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26. janúar 2019 07:30
Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30. janúar 2019 14:21