Búist við að óveðrið nái hámarki í borginni á ellefta tímanum í kvöld Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2019 20:11 Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Vísir/Egill Búist er við að óveðrið á Suðurlandi nái hámarki á níunda tímanum í kvöld. Veðrið á suðvesturhluta landsins mun ná hámarki á ellefta tímanum í kvöld og gengur niður um miðnætti. Austan stormur eða rok og jafnvel staðbundið ofsaveður verið á Suðurlandi í kvöld en um kvöldmatarleytið mældist mesta hviða á Stórhöfða í Vestmannaeyjum 53 metrar á sekúndu. Í Vestmannaeyjum voru björgunarsveitir kallaðar út vegna foktjóns síðdegis í dag. Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Búist er við að það muni lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum eftir miðnætti sem og á höfuðborgarsvæðinu. Vegagerðin hefur gripið til lokana vegna óveðursins sem eru eftirfarandi: Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Möguleg hjáleið: Suðurstrandavegur um Grindavík. Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun: Klukkan 01:00 e. miðnætti. Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.) Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti. Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði. Björgunarsveitarmenn standa vaktina við lokanir þar sem þeir sinna einnig upplýsingaskyldu fyrir vegfarendur um veður og færð og hversu lengi lokanir munu standa yfir. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir ekki mikið um útköll það sem af er kvöldi hjá björgunarsveitarmönnum og líkast til megi það rekja til mikilla forvarna fyrir þetta óveður. Á morgun verður veðrið fremur slæmt á Austfjörðum og Vestfjörðum og viðbúið að færð versni til muna vegna hríðarveðurs. Samgöngur Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Búist er við að óveðrið á Suðurlandi nái hámarki á níunda tímanum í kvöld. Veðrið á suðvesturhluta landsins mun ná hámarki á ellefta tímanum í kvöld og gengur niður um miðnætti. Austan stormur eða rok og jafnvel staðbundið ofsaveður verið á Suðurlandi í kvöld en um kvöldmatarleytið mældist mesta hviða á Stórhöfða í Vestmannaeyjum 53 metrar á sekúndu. Í Vestmannaeyjum voru björgunarsveitir kallaðar út vegna foktjóns síðdegis í dag. Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Búist er við að það muni lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum eftir miðnætti sem og á höfuðborgarsvæðinu. Vegagerðin hefur gripið til lokana vegna óveðursins sem eru eftirfarandi: Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Möguleg hjáleið: Suðurstrandavegur um Grindavík. Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun: Klukkan 01:00 e. miðnætti. Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.) Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti. Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði. Björgunarsveitarmenn standa vaktina við lokanir þar sem þeir sinna einnig upplýsingaskyldu fyrir vegfarendur um veður og færð og hversu lengi lokanir munu standa yfir. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir ekki mikið um útköll það sem af er kvöldi hjá björgunarsveitarmönnum og líkast til megi það rekja til mikilla forvarna fyrir þetta óveður. Á morgun verður veðrið fremur slæmt á Austfjörðum og Vestfjörðum og viðbúið að færð versni til muna vegna hríðarveðurs.
Samgöngur Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira