Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2019 11:00 Guðni Bergsson fyrir kappræðurnar í gær. vísir/vilhelm Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. Þegar það mál stóð sem hæst síðasta haust fór lítið fyrir formanni KSÍ, Guðna Bergssyni, og hann tjáði sig ekki um málið fyrr en löngu eftir að því var lokið. Málið hófst þann 17. ágúst og endaði þann 20. september er Völsungi var dæmdur 3-0 sigur eftir að liðin höfðu mætt á sitt hvorn völlinn. Guðni tjáði sig þann 2. október í fyrsta sinn um málið. Margir söknuðu þess að formaður KSÍ skildi ekki taka í taumana í því máli og leiða það farsællega til lykta. Hann hélt sig aftur á móti til hlés og lét framkvæmdastjóra sambandsins, Klöru Bjartmarz, um að svara fyrir málið. Guðni var spurður í þættinum hvort það væri ekki eðlilegt að leiðtogi sambandsins hefði stigið miklu fyrr inn og leitt málið til farsælla lykta? „Varðandi Völsungs-Hugins málið þá fór það í ákveðinn farveg. Það er mikilvægt er mál fara í slíkan farveg að þau fái eðlilegan framgang í þeim farvegi. Þá er varhugavert að blanda sér í málin,“ sagði Guðni í kappræðunum á Stöð 2 Sport og Vísi í gær. „Auðvitað ræddi ég við viðkomandi félög um málið og við reyndum að miðla málum og vorum að leita eftir sameiginlegri yfirlýsingu til að sætta málið. Ég held ég hafi hitt á bæði þessi félög síðar.“ Guðni sagði í viðtalinu þann 2. október að hann „myndi örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn“. Er gengið var á hann í kappræðunum í gær kom í ljós að hann gerði það ekki fyrr en nýlega í sinni kosningabaráttu. Sjá má umræðu um þetta mál hér að neðan.Klippa: Guðni um Völsungs-Hugins málið KSÍ Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. 2. október 2018 11:00 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1. febrúar 2019 21:00 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira
Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. Þegar það mál stóð sem hæst síðasta haust fór lítið fyrir formanni KSÍ, Guðna Bergssyni, og hann tjáði sig ekki um málið fyrr en löngu eftir að því var lokið. Málið hófst þann 17. ágúst og endaði þann 20. september er Völsungi var dæmdur 3-0 sigur eftir að liðin höfðu mætt á sitt hvorn völlinn. Guðni tjáði sig þann 2. október í fyrsta sinn um málið. Margir söknuðu þess að formaður KSÍ skildi ekki taka í taumana í því máli og leiða það farsællega til lykta. Hann hélt sig aftur á móti til hlés og lét framkvæmdastjóra sambandsins, Klöru Bjartmarz, um að svara fyrir málið. Guðni var spurður í þættinum hvort það væri ekki eðlilegt að leiðtogi sambandsins hefði stigið miklu fyrr inn og leitt málið til farsælla lykta? „Varðandi Völsungs-Hugins málið þá fór það í ákveðinn farveg. Það er mikilvægt er mál fara í slíkan farveg að þau fái eðlilegan framgang í þeim farvegi. Þá er varhugavert að blanda sér í málin,“ sagði Guðni í kappræðunum á Stöð 2 Sport og Vísi í gær. „Auðvitað ræddi ég við viðkomandi félög um málið og við reyndum að miðla málum og vorum að leita eftir sameiginlegri yfirlýsingu til að sætta málið. Ég held ég hafi hitt á bæði þessi félög síðar.“ Guðni sagði í viðtalinu þann 2. október að hann „myndi örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn“. Er gengið var á hann í kappræðunum í gær kom í ljós að hann gerði það ekki fyrr en nýlega í sinni kosningabaráttu. Sjá má umræðu um þetta mál hér að neðan.Klippa: Guðni um Völsungs-Hugins málið
KSÍ Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. 2. október 2018 11:00 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1. febrúar 2019 21:00 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira
34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45
Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. 2. október 2018 11:00
Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30
Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03
Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1. febrúar 2019 21:00
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30