Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 09:01 Geir Þorsteinsson er óumdeildur. vísir/vilhelm Geir Þorsteinsson, heiðursformaður KSÍ og formannsframbjóðandi, virðist eiga lítið inni hjá sumum sem honum tengdust þegar að hann var formaður Knattspyrnusambandsins frá 2007-2017. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir voru báðar búnar að úthúða honum á Twitter og lýsa yfir stuðningi við Guðna og Hallgrímur Jónasson, fyrrverandi landsliðsmaður, bættist í hópinn í gær. Nú skýtur Garðar Örn Hinriksson, fyrrverandi úrvalsdeildar- og milliríkjadómari, föstum skotum að Geir á Twitter-síðu sinni og segir hann hreinlega ekki hafa gert neitt fyrir dómara á sínum tíma.Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @KSIformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @ksiformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 „Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum,“ segir Garðar á Twitter. „Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður.“ Kosning til formanns fer fram á ársþingi KSÍ á morgun en ef marka má könnun íþróttadeildar mun Guðni Bergsson skúra gólfið með Geir í þeirri kosningu og ekki eru leikmenn og dómarar að hjálpa fyrrverandi formanninum í slagnum á lokametrunum. KSÍ Tengdar fréttir Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7. febrúar 2019 21:49 Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8. febrúar 2019 08:30 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Geir Þorsteinsson, heiðursformaður KSÍ og formannsframbjóðandi, virðist eiga lítið inni hjá sumum sem honum tengdust þegar að hann var formaður Knattspyrnusambandsins frá 2007-2017. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir voru báðar búnar að úthúða honum á Twitter og lýsa yfir stuðningi við Guðna og Hallgrímur Jónasson, fyrrverandi landsliðsmaður, bættist í hópinn í gær. Nú skýtur Garðar Örn Hinriksson, fyrrverandi úrvalsdeildar- og milliríkjadómari, föstum skotum að Geir á Twitter-síðu sinni og segir hann hreinlega ekki hafa gert neitt fyrir dómara á sínum tíma.Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @KSIformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @ksiformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 „Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum,“ segir Garðar á Twitter. „Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður.“ Kosning til formanns fer fram á ársþingi KSÍ á morgun en ef marka má könnun íþróttadeildar mun Guðni Bergsson skúra gólfið með Geir í þeirri kosningu og ekki eru leikmenn og dómarar að hjálpa fyrrverandi formanninum í slagnum á lokametrunum.
KSÍ Tengdar fréttir Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7. febrúar 2019 21:49 Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8. febrúar 2019 08:30 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7. febrúar 2019 21:49
Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00
Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8. febrúar 2019 08:30
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21
Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03
Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01