Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2019 14:04 Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag. Vísir/Vilhelm Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum. Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Sjá meira
Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu hefur vaxið hraðar heldur en bestu spár um fjölgun íbúa og húsnæðið. Á árum áður fylgdi heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu fjölda íbúa og húsnæðis en undanfarin ár hefur aukningin á heitavatnsnotkun verið hraðari, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa Veitna, dóttur fyrirtækis Orkuveitunnar, sem sér borgarbúum fyrir heitu vatni. Þessi þróun hefur orðið til þess að ákveðið var í fyrra að flýta stækkun á varmastöðinni í Hellisheiðarvirkjun en verklok er ekki fyrirhuguð fyrr en í haust. Eiríkur segir að ágiskanir einar séu tiltækar þegar kemur að því hvað veldur þessari miklu aukningu á heitavatnsnotkun. Hugleiða megi hvort fjölgun ferðamanna hafi áhrif á þessa þróun og tilkoma fjölda nýrra hótela. Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og hafa Veitur boðað að komið gæti til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda á föstudag, þar á meðal sundlauga. Yrði það þá gert til að tryggja heimilum heitt vatn, sem njóta forgangs í þeim efnum. Eiríkur segir þetta hafa verið áður gert á þessari öld en einu sinni þurfti að skerða vatn í syðsta hluta Hafnarfjarðar og þurfti þá að loka Suðurbæjarsundlaugunni. Hafa Veitur hvatt fólk til að fara vel með heita vatnið og huga að því hvort hugsanlega sé vatni sóað á heimilum þess eða vinnustöðum.
Orkumál Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57