Virkja krabbameinsáætlun í fyrsta sinn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 21:00 Halla segir krabbameinsáætlunina tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík er samþykkt hér á landi. Fréttablaðið/Ernir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56