Sverre færði sig um set á Akureyri: Kominn í þjálfarateymi KA Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2019 20:58 Sverre handsalar samninginn. mynd/ka Sverre Jakobsson er kominn í þjálfarateymi KA í Olís-deild karla en félagið staðfesti þetta á vef sínum í kvöld. Sverre var leystur undan störfum hjá hinu Akureyrarfélaginu í Olís-deild karla, Akureyri, milli jóla og nýárs en hann hafði stýrt Akureyri frá því 2015. Nú hefur KA ákveðið að bæta honum við þjálfarateymið sitt en hann mun aðstoða þá Stefán Árnason og Heimir Örn Árnason út tímabilið en Sverre er uppalinn hjá KA. „Við viljum bjóða Sverre hjartanlega velkominn aftur í KA og hlökkum mjög að sjá til hans á hliðarlínunni,“ segir á heimasíðu KA en þar stendur enn frekar að stefnan er að halda liðinu í deild þeirra bestu.Handknattleiksdeild KA barst í dag mikill styrkur því Sverre Andreas Jakobsson mun aðstoða þá Stefán Árnason og Heimi Örn Árnason út tímabilið. Við bjóðum Sverre hjartanlega velkominn aftur heim í KA #LifiFyrirKA https://t.co/hATSih7Gov pic.twitter.com/5K2rI9atCA— KA (@KAakureyri) January 30, 2019 Olís-deild karla Tengdar fréttir Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. 28. desember 2018 19:01 Akureyri búið að ráða Geir Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfari, er mættur í Olís-deildina. 5. janúar 2019 12:53 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Sverre Jakobsson er kominn í þjálfarateymi KA í Olís-deild karla en félagið staðfesti þetta á vef sínum í kvöld. Sverre var leystur undan störfum hjá hinu Akureyrarfélaginu í Olís-deild karla, Akureyri, milli jóla og nýárs en hann hafði stýrt Akureyri frá því 2015. Nú hefur KA ákveðið að bæta honum við þjálfarateymið sitt en hann mun aðstoða þá Stefán Árnason og Heimir Örn Árnason út tímabilið en Sverre er uppalinn hjá KA. „Við viljum bjóða Sverre hjartanlega velkominn aftur í KA og hlökkum mjög að sjá til hans á hliðarlínunni,“ segir á heimasíðu KA en þar stendur enn frekar að stefnan er að halda liðinu í deild þeirra bestu.Handknattleiksdeild KA barst í dag mikill styrkur því Sverre Andreas Jakobsson mun aðstoða þá Stefán Árnason og Heimi Örn Árnason út tímabilið. Við bjóðum Sverre hjartanlega velkominn aftur heim í KA #LifiFyrirKA https://t.co/hATSih7Gov pic.twitter.com/5K2rI9atCA— KA (@KAakureyri) January 30, 2019
Olís-deild karla Tengdar fréttir Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. 28. desember 2018 19:01 Akureyri búið að ráða Geir Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfari, er mættur í Olís-deildina. 5. janúar 2019 12:53 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Tíðindi frá Akureyri: Sverre rekinn og Geir tekur við Sverre Jakobsen hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla. Þetta fullyrðir Skapti Hallgrímsson, blaðamaður, í kvöld. 28. desember 2018 19:01
Akureyri búið að ráða Geir Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfari, er mættur í Olís-deildina. 5. janúar 2019 12:53