Arnór er svekktur en þakklátur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2019 11:49 Arnór Þór Gunnarsson í leik á HM. Getty/TF-Images Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita