Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 16:26 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af unglingum á leik á hafísnum í Pollinum í Skutulsfirði. Lögreglan á Vestfjörðum Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan. Börn og uppeldi Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan.
Börn og uppeldi Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira