Kevin Prince Boateng óvænt á leiðinni til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 19:00 Kevin Prince Boateng í leik á móti Lionel Messi og Barcelona þegar Ganamaðurinn var leikmaður AC Milan. Getty/Valerio Pennicino Miðjumaðurinn Kevin Prince Boateng, fyrrverandi leikmaður Portsmouth og núverandi leikmaður ítalska liðsins Sassuolo, mun klára tímabilið sem liðsfélagi Lionel Messi. Sky Sports segir frá því að Barcelona ætli að fá Kevin Prince Boateng á láni frá Sassuolo.*TRANSFER NEWS* Boateng zu Barcelona? Transfer-Hammer bahnt sich anhttps://t.co/OhJIIja1J7#SkyIntTransferpic.twitter.com/jXocv5KN3n — Sky Sport News HD (@SkySportNewsHD) January 21, 2019Barcelona mun borga Sassuolo 1,75 milljón punda fyirr, 273 milljónir íslenskra króna, og getur síðan keypt Boateng fyrir sjö milljónir punda í sumar. Giovanni Carnevali, framkvæmdastjóri Sassuolo, flýgur til Barcelona í kvöld til þess að ganga endanlega frá samningnum.BREAKING: Kevin-Prince Boateng is very close to joining Barcelona. https://t.co/FLkEVlPCzz — SPORTbible (@sportbible) January 21, 2019Boateng er á sínu fyrsta tímabili með Sassuolo og hefur skorað 4 mörk í 13 leikjum með liðinu í ítölsku A-deildinni. Kevin Prince Boateng var síðast í spænsku deildinni tímabilið 2016-17 og skoraði þá 10 mörk í 28 deildarleikjum með Las Palmas. Hann fór frá Las Palmas til Eintracht Frankfurt. Boateng, sem er 31 árs gamall, hefur flakkað mikið á ferli sínum en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Borussia Dortmund, Schalke, Tottenham, Portsmouth og AC Milan.Uppfært 20.37: Barcelona hefur nú staðfest komu Boateng eins og má sjá í færslu félagsins á Twitter nú í kvöld.Transfer news... pic.twitter.com/hNYrKR9nL1— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019 Here is @KPBofficial, Barça´s new signing #EnjoyPrince pic.twitter.com/5RyqGMP7vz— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira
Miðjumaðurinn Kevin Prince Boateng, fyrrverandi leikmaður Portsmouth og núverandi leikmaður ítalska liðsins Sassuolo, mun klára tímabilið sem liðsfélagi Lionel Messi. Sky Sports segir frá því að Barcelona ætli að fá Kevin Prince Boateng á láni frá Sassuolo.*TRANSFER NEWS* Boateng zu Barcelona? Transfer-Hammer bahnt sich anhttps://t.co/OhJIIja1J7#SkyIntTransferpic.twitter.com/jXocv5KN3n — Sky Sport News HD (@SkySportNewsHD) January 21, 2019Barcelona mun borga Sassuolo 1,75 milljón punda fyirr, 273 milljónir íslenskra króna, og getur síðan keypt Boateng fyrir sjö milljónir punda í sumar. Giovanni Carnevali, framkvæmdastjóri Sassuolo, flýgur til Barcelona í kvöld til þess að ganga endanlega frá samningnum.BREAKING: Kevin-Prince Boateng is very close to joining Barcelona. https://t.co/FLkEVlPCzz — SPORTbible (@sportbible) January 21, 2019Boateng er á sínu fyrsta tímabili með Sassuolo og hefur skorað 4 mörk í 13 leikjum með liðinu í ítölsku A-deildinni. Kevin Prince Boateng var síðast í spænsku deildinni tímabilið 2016-17 og skoraði þá 10 mörk í 28 deildarleikjum með Las Palmas. Hann fór frá Las Palmas til Eintracht Frankfurt. Boateng, sem er 31 árs gamall, hefur flakkað mikið á ferli sínum en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Borussia Dortmund, Schalke, Tottenham, Portsmouth og AC Milan.Uppfært 20.37: Barcelona hefur nú staðfest komu Boateng eins og má sjá í færslu félagsins á Twitter nú í kvöld.Transfer news... pic.twitter.com/hNYrKR9nL1— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019 Here is @KPBofficial, Barça´s new signing #EnjoyPrince pic.twitter.com/5RyqGMP7vz— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 21, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira