Fyrrverandi yfirmaður dönsku öryggislögreglunnar dæmdur í fangelsi Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2019 13:31 Jakob Scharf var yfirmaður PET á árunum 2007 til 2013. EPA/Erik Refner Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf, fyrrverandi yfirmann dönsku öryggislögreglunnar (PET), í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni Syv år for PET. Þá var hann dæmdur til að greiða 400 þúsund danskar krónur í sekt, rúmar sjö milljónir íslenskra króna.DR segir málið sögulegt og án fordæmis þar sem þetta sé í fyrsta sinn sem fyrrverandi yfirmaður PET hafi verið ákærður. Scharf var ekki í viðstaddur þegar dómur var kveðinn upp, en verjandi hans segir skjólstæðing sinn ekki hafa ákveðið hvort að dómnum verði áfrýjað. Í bókinni Syv år for PET er fjallað um störf Scharf hjá PET, en hann var yfirmaður hennar á árunum 2007 til 2013. Morten Skjoldager skrifaði bókina, en hún byggir á eigin rannsóknum höfundar og viðtölum við Scharf.Braut trúnað Í dómorðum segir að með bókinni hafi Scharf brotið trúnað með frásögnum af starfsemi öryggislögreglunnar, samstarfsaðila og starfsaðferðir. Allt hafi þetta getað skaðað störf öryggislögreglunnar. PET fékk á sínum tíma veður af útgáfu bókarinnar og fékk samþykkt lögbann á útgáfu hennar. Þrátt fyrir það birti blaðið Politiken bókina í heild sinni í sérstakri blaðaútgáfu 9. október 2016. Saksóknarar fóru fram á að Scharf yrði dæmdur til sex til níu mánaða fangelsisvistar. Danmörk Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf, fyrrverandi yfirmann dönsku öryggislögreglunnar (PET), í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni Syv år for PET. Þá var hann dæmdur til að greiða 400 þúsund danskar krónur í sekt, rúmar sjö milljónir íslenskra króna.DR segir málið sögulegt og án fordæmis þar sem þetta sé í fyrsta sinn sem fyrrverandi yfirmaður PET hafi verið ákærður. Scharf var ekki í viðstaddur þegar dómur var kveðinn upp, en verjandi hans segir skjólstæðing sinn ekki hafa ákveðið hvort að dómnum verði áfrýjað. Í bókinni Syv år for PET er fjallað um störf Scharf hjá PET, en hann var yfirmaður hennar á árunum 2007 til 2013. Morten Skjoldager skrifaði bókina, en hún byggir á eigin rannsóknum höfundar og viðtölum við Scharf.Braut trúnað Í dómorðum segir að með bókinni hafi Scharf brotið trúnað með frásögnum af starfsemi öryggislögreglunnar, samstarfsaðila og starfsaðferðir. Allt hafi þetta getað skaðað störf öryggislögreglunnar. PET fékk á sínum tíma veður af útgáfu bókarinnar og fékk samþykkt lögbann á útgáfu hennar. Þrátt fyrir það birti blaðið Politiken bókina í heild sinni í sérstakri blaðaútgáfu 9. október 2016. Saksóknarar fóru fram á að Scharf yrði dæmdur til sex til níu mánaða fangelsisvistar.
Danmörk Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira