Sameinað stéttarfélag heitir Sameyki Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. janúar 2019 16:28 Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag. Sameyki Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag. Alls barst 291 tillaga að heiti félags frá hátt í tvö hundruð félagsmönnum. Dómnefnd var skipuð fimm fulltrúum, tveimur frá hvoru félagi auk ráðgjafa frá auglýsingastofu. Dómnefndin skilaði nokkrum tillögum til stjórnarinnar sem í framhaldinu lagði til nafnið Sameyki stéttarfélag. Tillagan var samþykkt með þorra atkvæða en Margrét Högnadóttir lagði nafnið til upphaflega. Ákveðið var félögin skyldu sameinuð í byrjun nóvember á síðasta ári að lokinni allsherjaratkvæðagreiðslu. Höfuðmarkmiðið með sameiningunni er „að verða enn sterkari í kjara-og hagsmunabaráttunni og auka þjónustu við félagsmenn,“ eins og fram kemur í yfirlýsingu frá Sameyki. Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund talsins og starfa þeir við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Stéttarfélagið er því hið fjölmennasta á opinberum markaði og munu fulltrúar þess gera kjarasamninga við 18 viðsemjendur en meirihluti samninga verða lausir í lok mars. Formaður Sameykis stéttarfélags er Árni Stefán Jónsson sem áður var formaður SFR og Garðar Hilmarsson, sem áður var formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er varaformaður félagsins. Kjaramál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag. Alls barst 291 tillaga að heiti félags frá hátt í tvö hundruð félagsmönnum. Dómnefnd var skipuð fimm fulltrúum, tveimur frá hvoru félagi auk ráðgjafa frá auglýsingastofu. Dómnefndin skilaði nokkrum tillögum til stjórnarinnar sem í framhaldinu lagði til nafnið Sameyki stéttarfélag. Tillagan var samþykkt með þorra atkvæða en Margrét Högnadóttir lagði nafnið til upphaflega. Ákveðið var félögin skyldu sameinuð í byrjun nóvember á síðasta ári að lokinni allsherjaratkvæðagreiðslu. Höfuðmarkmiðið með sameiningunni er „að verða enn sterkari í kjara-og hagsmunabaráttunni og auka þjónustu við félagsmenn,“ eins og fram kemur í yfirlýsingu frá Sameyki. Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund talsins og starfa þeir við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Stéttarfélagið er því hið fjölmennasta á opinberum markaði og munu fulltrúar þess gera kjarasamninga við 18 viðsemjendur en meirihluti samninga verða lausir í lok mars. Formaður Sameykis stéttarfélags er Árni Stefán Jónsson sem áður var formaður SFR og Garðar Hilmarsson, sem áður var formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er varaformaður félagsins.
Kjaramál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira