Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 19:41 Le KocK og DEIG er nú bara að finna á Tryggvagötu 14 Facebook/DEIG Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa nú lokað tveimur af fjórum stöðum sínum. Fyrir daginn í dag var veitingastaðurinn Le Kock til húsa í Tryggvagötu 14 auk þess að hafa útibú í Ármúla 42. Bakaríið DEIG hafði einnig verið til húsa í Tryggvagötunni en hafði annað úti bú við Seljabraut í Breiðholti. Nú er starfsemi staðanna komin undir eitt og sama þak í húsnæðinu að Tryggvagötu 14. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birt var á Facebook síðu DEIG, færslan ber heitið „Kaflaskil“.Í færslunni þakka eigendur Le KocK, þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason, fyrir viðtökurnar, stuðning og velvild viðskiptavina sinna í sinn garð. Í yfirlýsingunni segja þeir félagar að reksturinn hafi gengið frábærlega en komið sé að nýjum kafla. Ákvörðunin um lokun staðana í Ármúla og við Seljabraut hafi verið þungbær en til þess að vaxa enn frekar yrðu þeir að stíga þetta skref. Endurfundir félaganna undir einu þaki á Tryggvagötunni geri þeim kleift að vinna allir saman og skapa eitthvað nýtt og spennandi. Í yfirlýsingunni segir einnig að nýr rekstur ótengdur þeim muni eflaust opna í Ármúla og í Seljahverfinu. Þeim rekstraraðilum óska þeir félagar góðs gengis. Veitingastaðir Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Sjá meira
Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa nú lokað tveimur af fjórum stöðum sínum. Fyrir daginn í dag var veitingastaðurinn Le Kock til húsa í Tryggvagötu 14 auk þess að hafa útibú í Ármúla 42. Bakaríið DEIG hafði einnig verið til húsa í Tryggvagötunni en hafði annað úti bú við Seljabraut í Breiðholti. Nú er starfsemi staðanna komin undir eitt og sama þak í húsnæðinu að Tryggvagötu 14. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birt var á Facebook síðu DEIG, færslan ber heitið „Kaflaskil“.Í færslunni þakka eigendur Le KocK, þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason, fyrir viðtökurnar, stuðning og velvild viðskiptavina sinna í sinn garð. Í yfirlýsingunni segja þeir félagar að reksturinn hafi gengið frábærlega en komið sé að nýjum kafla. Ákvörðunin um lokun staðana í Ármúla og við Seljabraut hafi verið þungbær en til þess að vaxa enn frekar yrðu þeir að stíga þetta skref. Endurfundir félaganna undir einu þaki á Tryggvagötunni geri þeim kleift að vinna allir saman og skapa eitthvað nýtt og spennandi. Í yfirlýsingunni segir einnig að nýr rekstur ótengdur þeim muni eflaust opna í Ármúla og í Seljahverfinu. Þeim rekstraraðilum óska þeir félagar góðs gengis.
Veitingastaðir Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Sjá meira