Ákærðar fyrir að ráðast á átta ára dreng á Akureyri Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. janúar 2019 12:39 Árásin er sögð hafa átt sér stað á skólalóð Síðuskóla á Akureyri. ja.is Tvær konur á þrítugsaldri hafa verið ákærðar fyrir ólögmæta nauðung og barnarverndarbrot. Eru þær sagðar hafa ráðist á átta ára dreng á Akureyri, hreytt í hann fúkyrðum og neytt hann upp í bíl sinn. Konurnar lýstu yfir sakleysi sínu þegar málið var þingfest í dag.Ríkisútvarpið vísar í ákæru héraðssaksóknara þar sem segir að konurnar hafi gert aðsúg að drengnum við Síðuskóla. Önnur kvennanna á að hafa öskrað á hann, rifið í handlegg hans og dregið inn í bifreiðina. Eiga þær að hafa neytt drenginn til að sitja þar á meðan þær óku honum heim til sín. Eru þær með þessar háttsemi sagðar hafa sýnt „drengnum yfirgang og ruddalegt athæfi auk ógnandi og vanvirðandi framkomu,“ eins og segir í ákærunni. Ekki er tekið fram hvort og þá hvernig konurnar tengjast drengnum. Sú eldri er ákærð fyrir ólögmæta nauðung og barnaverndarbrot en hin fyrir hlutdeild í brotunum. Á hún að hafa setið undir stýri, ekið drengnum heim og tekið þátt í brotunum. Móðir piltsins er sögð fara fram á eina og hálfa milljón króna í miskabætur ásamt vöxtum en málið var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrr í dag. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, staðfestir í samtali við fréttastofu að konurnar hafi lýst sig saklausa af ákærunni er málið var þingfest í dag. Dómsmál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Bylgjan og Fm957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Sjá meira
Tvær konur á þrítugsaldri hafa verið ákærðar fyrir ólögmæta nauðung og barnarverndarbrot. Eru þær sagðar hafa ráðist á átta ára dreng á Akureyri, hreytt í hann fúkyrðum og neytt hann upp í bíl sinn. Konurnar lýstu yfir sakleysi sínu þegar málið var þingfest í dag.Ríkisútvarpið vísar í ákæru héraðssaksóknara þar sem segir að konurnar hafi gert aðsúg að drengnum við Síðuskóla. Önnur kvennanna á að hafa öskrað á hann, rifið í handlegg hans og dregið inn í bifreiðina. Eiga þær að hafa neytt drenginn til að sitja þar á meðan þær óku honum heim til sín. Eru þær með þessar háttsemi sagðar hafa sýnt „drengnum yfirgang og ruddalegt athæfi auk ógnandi og vanvirðandi framkomu,“ eins og segir í ákærunni. Ekki er tekið fram hvort og þá hvernig konurnar tengjast drengnum. Sú eldri er ákærð fyrir ólögmæta nauðung og barnaverndarbrot en hin fyrir hlutdeild í brotunum. Á hún að hafa setið undir stýri, ekið drengnum heim og tekið þátt í brotunum. Móðir piltsins er sögð fara fram á eina og hálfa milljón króna í miskabætur ásamt vöxtum en málið var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrr í dag. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, staðfestir í samtali við fréttastofu að konurnar hafi lýst sig saklausa af ákærunni er málið var þingfest í dag.
Dómsmál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Bylgjan og Fm957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Sjá meira