Tiger mætir aftur á einn sinn sigursælasta völl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 06:00 Tiger átti frábært ár í fyrra vísir/getty Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri. Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri.
Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00
Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti