Alls komu 25 mál inn á borð lögreglu í nótt en þar af voru fimm sem tengdust líkamsárásum eða ölvunarástandi vegna skemmtanahalds í Árbænum.
Komu öll málin upp á einni og sömu skemmtuninni.
Fimm lögreglumál vegna einnar skemmtunar í Árbæ
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
