Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2019 21:18 Gísli Þorgeir í barátunni við Hendrik Pekeler í dag. Vísir/EPA Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04