Ákærður fyrir að aka á nágranna sinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 14:00 Ragnar Björgvinsson. Vísir Héraðssaksóknari hefur ákært Ragnar Björgvinsson fyrir að aka á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Samkvæmt ákærunni er Ragnari gert að hafa keyrt aftan á Hreggvið þar sem hann stóð í heimreiðinni að heimili Ragnars í Flóa, með þeim afleiðingum að Hreggviður endaði upp á húddi bílsins. Hreggviður Hermannsson. Í kjölfar þess er Ragnar sakaður um að hafa ekið aftur á Hreggvið með stöðugum hraða. Hreggviður er sagður hafa hörfað undan bílnum með hendur á húddinu þar til hann endaði aftur upp á bílnum. Þá á Ragnar að hafa ekið milli trjágróðurs og út á aðliggjandi tún, með Hreggvið á húddinu. Það endaði með því að Hreggviður féll af bílnum og varð undir vinstra afturhjóli hans. Við það hlaut hann ýmis sár. Saksóknari telur þetta varða við 2. málsgrein 218 greinar almennra hegningarlaga. Þar segir: „Nú hlýst stórfellt líkams- eða heilsutjón af árás eða brot er sérstaklega hættulegt vegna þeirrar aðferðar, þ. á m. tækja, sem notuð eru, svo og þegar sá, er sætir líkamsárás, hlýtur bana af atlögu, og varðar brot þá fangelsi allt að 16 árum“ Um langvarandi deilur er að ræða og hafa nágrannarnir á Langholti 1 og Langholti 2 ítrekað deilt á undanförnum árum. Rætt var við þá Ragnar og Hreggvið í fréttum Stöðvar 2 árið 2014. Deilt er um landspildu, eftir makaskipti á tveimur jörðum árið 1987. Sjá einnig: Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Hreggviður fer fram á eina og hálfa milljón króna, með vöxtum, í miskabætur og að Ragnari verði gert að greiða allan lögmannakostnað. Heimreiðin sem um ræðir.Vísir/Google Nágrannadeilur Flóahreppur Nágrannadeilur í Flóahreppi Tengdar fréttir Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06 Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært Ragnar Björgvinsson fyrir að aka á nágranna sinn Hreggvið Hermannsson í desember 2017. Samkvæmt ákærunni er Ragnari gert að hafa keyrt aftan á Hreggvið þar sem hann stóð í heimreiðinni að heimili Ragnars í Flóa, með þeim afleiðingum að Hreggviður endaði upp á húddi bílsins. Hreggviður Hermannsson. Í kjölfar þess er Ragnar sakaður um að hafa ekið aftur á Hreggvið með stöðugum hraða. Hreggviður er sagður hafa hörfað undan bílnum með hendur á húddinu þar til hann endaði aftur upp á bílnum. Þá á Ragnar að hafa ekið milli trjágróðurs og út á aðliggjandi tún, með Hreggvið á húddinu. Það endaði með því að Hreggviður féll af bílnum og varð undir vinstra afturhjóli hans. Við það hlaut hann ýmis sár. Saksóknari telur þetta varða við 2. málsgrein 218 greinar almennra hegningarlaga. Þar segir: „Nú hlýst stórfellt líkams- eða heilsutjón af árás eða brot er sérstaklega hættulegt vegna þeirrar aðferðar, þ. á m. tækja, sem notuð eru, svo og þegar sá, er sætir líkamsárás, hlýtur bana af atlögu, og varðar brot þá fangelsi allt að 16 árum“ Um langvarandi deilur er að ræða og hafa nágrannarnir á Langholti 1 og Langholti 2 ítrekað deilt á undanförnum árum. Rætt var við þá Ragnar og Hreggvið í fréttum Stöðvar 2 árið 2014. Deilt er um landspildu, eftir makaskipti á tveimur jörðum árið 1987. Sjá einnig: Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Hreggviður fer fram á eina og hálfa milljón króna, með vöxtum, í miskabætur og að Ragnari verði gert að greiða allan lögmannakostnað. Heimreiðin sem um ræðir.Vísir/Google
Nágrannadeilur Flóahreppur Nágrannadeilur í Flóahreppi Tengdar fréttir Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06 Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Stríðið í Flóa: Segir lóðaskjöl týnd en dóttir deiluaðila starfar hjá sýslumanni Sýslumaður vísar þessu alfarið á bug og segir engin skjöl týnd. 10. desember 2014 11:06
Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8. desember 2014 20:12