Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu 7. janúar 2019 11:00 Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar. Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar.
Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið