Einhliða umræða um umhverfismál ekki af hinu góða segir orkumálastjóri Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. janúar 2019 13:01 Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri. Einhliða umræða um umhverfismál er aldrei af hinu góða að mati orkumálastjóra en hann hefur sætt gagnrýni fyrir ummæli sín um málflutning aðgerðasinna í umhverfismálum. Sjálfur kveðst hann vera umhverfissinni og hann standi við orð sín.Jólaerindi Guðna A. Jóhannessonar orkumálastjóra vakti mikla athygli fyrir jól en þar skrifaði hann meðal annars um „fólkið sem hatar rafmagn,“ fór stórum orðum um kvikmyndina Kona fer í stríð og sagði ákveðnar friðlýsingar geta hindrað hagvaxtarmöguleika. Greinin vakti hörð viðbrögð en sjálfur segist orkumálastjóri fagna umræðunni. „Ég er bara að benda á það að sjálfbærni, samkvæmt þeirri skilgreiningu sem hefur verið notuð um það fyrirbæri, segir að við eigum að taka tillit til náttúrufars og umhverfisáhrifa en um leið samfélags- og hagvaxtaráhrifa,” segir Guðni. Sjá einnig: Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra„Þetta er spurning um það að við erum að byggja upp mannlegt samfélag og sem við höfum gert hér síðastliðin þúsund ár hér á Íslandi það hefur auðvitað haft í för með sér ýmsar breytingar á umhverfi okkar og náttúru eins og þekkt er orðið og við eigum auðvitað að lágmarka það. En við þurfum líka að komast af.“ Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli orkumálastjóra er rithöfundurinn og umhverfisverndarsinninn Andri Snær Magnason sem hefur sagt orkumálastjóra fara með rangfærslur í málflutningi sínum. Því vísar Guðni á bug. „Einhliða skoðun á svona málum hún er aldrei til góðs. Hún getur auðvitað verið réttlætanleg hjá samtökum sem að hafa mjög sterka dagskrá, til dæmis á sviði umhverfismála en hún er ekki fullnægjandi fyrir samfélagslega umræðu,” segir Guðni. Aðspurður segist hann sjálfur vera umhverfissinni. “Já ég er mikill umhverfissinni og hef gaman af því að njóta fagurs umhverfis og vitja náttúrunnar á góðum dögum þannig að það er ekkert spurning um það,” segir Guðni. Loftslagsmál Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Bitcoin „algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. 6. janúar 2019 11:30 Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. 18. desember 2018 15:46 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira
Einhliða umræða um umhverfismál er aldrei af hinu góða að mati orkumálastjóra en hann hefur sætt gagnrýni fyrir ummæli sín um málflutning aðgerðasinna í umhverfismálum. Sjálfur kveðst hann vera umhverfissinni og hann standi við orð sín.Jólaerindi Guðna A. Jóhannessonar orkumálastjóra vakti mikla athygli fyrir jól en þar skrifaði hann meðal annars um „fólkið sem hatar rafmagn,“ fór stórum orðum um kvikmyndina Kona fer í stríð og sagði ákveðnar friðlýsingar geta hindrað hagvaxtarmöguleika. Greinin vakti hörð viðbrögð en sjálfur segist orkumálastjóri fagna umræðunni. „Ég er bara að benda á það að sjálfbærni, samkvæmt þeirri skilgreiningu sem hefur verið notuð um það fyrirbæri, segir að við eigum að taka tillit til náttúrufars og umhverfisáhrifa en um leið samfélags- og hagvaxtaráhrifa,” segir Guðni. Sjá einnig: Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra„Þetta er spurning um það að við erum að byggja upp mannlegt samfélag og sem við höfum gert hér síðastliðin þúsund ár hér á Íslandi það hefur auðvitað haft í för með sér ýmsar breytingar á umhverfi okkar og náttúru eins og þekkt er orðið og við eigum auðvitað að lágmarka það. En við þurfum líka að komast af.“ Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli orkumálastjóra er rithöfundurinn og umhverfisverndarsinninn Andri Snær Magnason sem hefur sagt orkumálastjóra fara með rangfærslur í málflutningi sínum. Því vísar Guðni á bug. „Einhliða skoðun á svona málum hún er aldrei til góðs. Hún getur auðvitað verið réttlætanleg hjá samtökum sem að hafa mjög sterka dagskrá, til dæmis á sviði umhverfismála en hún er ekki fullnægjandi fyrir samfélagslega umræðu,” segir Guðni. Aðspurður segist hann sjálfur vera umhverfissinni. “Já ég er mikill umhverfissinni og hef gaman af því að njóta fagurs umhverfis og vitja náttúrunnar á góðum dögum þannig að það er ekkert spurning um það,” segir Guðni.
Loftslagsmál Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Bitcoin „algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. 6. janúar 2019 11:30 Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. 18. desember 2018 15:46 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Sjá meira
Bitcoin „algjört eyðingarafl“ að mati Andra Snæs Rafmyntir á borð við Bitcoin eru algjört eyðingarafl að mati Andra Snæs Magnasonar rithöfunds. Hann vill að orkumálastjóri beiti sér fyrir því á heimsvísu að rafmyntir verði bannaðar. Þannig sé hægt að spara gríðarlega orku. 6. janúar 2019 11:30
Yfirlýstir umhverfissinnar fá kalda jólakveðju frá orkumálastjóra Segir ofbeldið í Kona fer í stríð vera úrelt og segist eiga erfitt með að hlusta á mótsagnir umhverfisverndarsinna. 18. desember 2018 15:46