Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:27 Flugeldaáhugamenn landsins geta glaðst enn frekar yfir því að útlit er fyrir ágætis veður í kvöld. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri. Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Sjá meira