Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:27 Flugeldaáhugamenn landsins geta glaðst enn frekar yfir því að útlit er fyrir ágætis veður í kvöld. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri. Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira