Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Sylvía Hall skrifar 26. desember 2018 12:28 Parið hafði verið saman í átta ár. Facebook Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. Jason Francis var 29 ára þegar hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl. Unnusta hans, Alice Robinson, fannst látin nokkrum klukkustundum eftir slysið. Francis varð fyrir bíl 18 ára pizzasendils í Scarborough á laugardagskvöld og var látinn við komu á spítala. Robinson var aðeins nokkra metra í burtu að bíða eftir að unnusti sinn kæmi heim þegar hún sá ljós sjúkrabíla fyrir utan og hljóp að vettvangi. Hún er sögð hafa verið buguð af sorg eftir slysið en þau höfðu verið saman í átta ár. Robinson fannst látin í Mount Hawthorn hverfinu innan við sólarhring eftir dauða Francis en andlát hennar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti. Hátt í sextán þúsund pund hafa safnast fyrir fjölskyldur þeirra síðan á jóladag, tæplega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Francis var mikill íþróttamaður og spilaði meðal annars með Market Drayton fótboltafélaginu í Englandi. Félagið greindi frá andláti hans á Twitter-síðu sinni og minntist hans sem mikilvægs leikmanns sem spilaði stórt hlutverk í liðinu í tíð hans hjá félaginu.It Is With Immense Sadness That We Report The Death Of Former MDTFC 'Great' - Jason Francishttps://t.co/wTrHDgCYL4— Market Drayton F.C. (@MDTFC) 23 December 2018 Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. Jason Francis var 29 ára þegar hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl. Unnusta hans, Alice Robinson, fannst látin nokkrum klukkustundum eftir slysið. Francis varð fyrir bíl 18 ára pizzasendils í Scarborough á laugardagskvöld og var látinn við komu á spítala. Robinson var aðeins nokkra metra í burtu að bíða eftir að unnusti sinn kæmi heim þegar hún sá ljós sjúkrabíla fyrir utan og hljóp að vettvangi. Hún er sögð hafa verið buguð af sorg eftir slysið en þau höfðu verið saman í átta ár. Robinson fannst látin í Mount Hawthorn hverfinu innan við sólarhring eftir dauða Francis en andlát hennar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti. Hátt í sextán þúsund pund hafa safnast fyrir fjölskyldur þeirra síðan á jóladag, tæplega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Francis var mikill íþróttamaður og spilaði meðal annars með Market Drayton fótboltafélaginu í Englandi. Félagið greindi frá andláti hans á Twitter-síðu sinni og minntist hans sem mikilvægs leikmanns sem spilaði stórt hlutverk í liðinu í tíð hans hjá félaginu.It Is With Immense Sadness That We Report The Death Of Former MDTFC 'Great' - Jason Francishttps://t.co/wTrHDgCYL4— Market Drayton F.C. (@MDTFC) 23 December 2018
Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira