„Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 14:54 Flugeldasala er ein stærsta fjáröflun björgunarsveitanna. Vísir/Vilhelm Afrakstur flugeldasölu er ekki handa björgunarsveitum, heldur til þess að hægt sé að halda uppi björgunarviðbragði í landinu. Þetta segir Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar í áramótakveðju sinni sem birt var á Facebook í dag.Umræðan um flugeldasölu hefur verið mikil í ár og stór hluti landsmanna vill breytingar í flugeldamálum, hvort sem það sé vegna umhverfissjónarmiða eða annars. Smári segir björgunarsveitirnar ekki vera sérstaka varðhunda flugelda en segir að þær muni eftir megni verja ávinninginn sem fer í verkefni sveitarinnar.Skoða þarf hvar hagsmunir liggja „Við höfum ekki fundið aðra leið til fjármögnunar. Það þarf að skoða báða enda tommustokksins þegar rætt er um afleiðingar flugelda, ræða kostina og gallana, og hvar hagsmunirnir eru meiri eða minni. Fjármögnun viðbragðs björgunarsveita er ekki einkamál sjálfboðaliðanna að leysa. Í kveðjunni segir formaðurinn að treysta megi því að björgunarsveitirnar standi vaktina allan sólarhringinn. Mikið hafi mætt á björgunarsveitarmönnum og hafi sjálfboðaliðarnir lagt heilmikið á sig til að gera landið byggilegra. Undir lok kveðjunnar hefur Smári orð á því að stuðningur landsmanna til björgunarsveitanna sé jafnmikilvægur og stuðningur sveitanna við samfélagið. Flugeldasalan er stærsta fjáröflun björgunarsveitanna á hverju ári, auk þess selur Björgunarsveitin Neyðarkallinn og er aðili að Íslandsspilum. Flugeldar Tengdar fréttir Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00 Landsbjörg býður tré í stað flugelda Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi. 26. desember 2018 20:00 Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28. desember 2018 13:01 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira
Afrakstur flugeldasölu er ekki handa björgunarsveitum, heldur til þess að hægt sé að halda uppi björgunarviðbragði í landinu. Þetta segir Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar í áramótakveðju sinni sem birt var á Facebook í dag.Umræðan um flugeldasölu hefur verið mikil í ár og stór hluti landsmanna vill breytingar í flugeldamálum, hvort sem það sé vegna umhverfissjónarmiða eða annars. Smári segir björgunarsveitirnar ekki vera sérstaka varðhunda flugelda en segir að þær muni eftir megni verja ávinninginn sem fer í verkefni sveitarinnar.Skoða þarf hvar hagsmunir liggja „Við höfum ekki fundið aðra leið til fjármögnunar. Það þarf að skoða báða enda tommustokksins þegar rætt er um afleiðingar flugelda, ræða kostina og gallana, og hvar hagsmunirnir eru meiri eða minni. Fjármögnun viðbragðs björgunarsveita er ekki einkamál sjálfboðaliðanna að leysa. Í kveðjunni segir formaðurinn að treysta megi því að björgunarsveitirnar standi vaktina allan sólarhringinn. Mikið hafi mætt á björgunarsveitarmönnum og hafi sjálfboðaliðarnir lagt heilmikið á sig til að gera landið byggilegra. Undir lok kveðjunnar hefur Smári orð á því að stuðningur landsmanna til björgunarsveitanna sé jafnmikilvægur og stuðningur sveitanna við samfélagið. Flugeldasalan er stærsta fjáröflun björgunarsveitanna á hverju ári, auk þess selur Björgunarsveitin Neyðarkallinn og er aðili að Íslandsspilum.
Flugeldar Tengdar fréttir Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00 Landsbjörg býður tré í stað flugelda Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi. 26. desember 2018 20:00 Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28. desember 2018 13:01 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira
Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37
Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00
Landsbjörg býður tré í stað flugelda Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi. 26. desember 2018 20:00
Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28. desember 2018 13:01