Patrekur: Miklu sterkari deild en fyrir þremur árum Arnar Helgi Magnússon skrifar 10. desember 2018 22:22 Patrekur var ánægður með sigurinn í kvöld, þrátt fyrir að hann hafi verið naumur. vísir/ernir „Þetta var spennandi allan leikinn, bara svipað eins og hefur verið í síðustu leikjum hjá okkur en ég er bara ánægður með sigurinn,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Við vorum agaðir í sóknarleiknum og vorum ekki með tæknifeil í fyrri hálfleik en fjóra í seinni. Þetta minnti mig svolítið á leikina okkar í fyrra þegar við vorum að vinna þetta mikið á sóknarleiknum.“ „Það eru líka leikmenn hjá ÍR sem eru bara góðir, það má ekki gleyma því. Björgvin, Arnar og Pétur Árni til að mynda. Ég er bara hrikalega ánægður með að vinna ÍR-ingana.“ Selfyssingar höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn en náðu ekki að slíta Breiðhyltinga frá sér. Patti segir deildina hrikalega jafna. „Já enda er þessi deild orðin hrikalega jöfn, það er sama við hvern maður spilar. Við eigum Akureyri í næsta leik hérna heima og það verður það nákvæmlega sama upp á teningnum þá. Ef ég ber þessa deild saman við það þegar ég var að þjálfa fyrir þremur árum þá er þetta bara miklu sterkara.“ Pawel Kiepulski, markvörður Selfyssinga var ekki í leikmannahóp liðsins í kvöld vegna flensu, að sögn Patreks. Haukur Þrastarson hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en það sást bersýnilega í leiknum í kvöld að hann var ekki 100%. Haltraði mikið og spilaði takmarkað. „Við erum með færasta sjúkraþjálfara landsins, hann Jón Birgi. Ef að hann gefur grænt ljós þá neita ég ekki, en þetta var ekki mín ákvörðun. Ég held að flestir þjálfarar hefðu látið hann spila, ég spilaði Hauki kannski aðeins of margar mínútur,“ sagði Patrekur í lokin. Olís-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
„Þetta var spennandi allan leikinn, bara svipað eins og hefur verið í síðustu leikjum hjá okkur en ég er bara ánægður með sigurinn,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Við vorum agaðir í sóknarleiknum og vorum ekki með tæknifeil í fyrri hálfleik en fjóra í seinni. Þetta minnti mig svolítið á leikina okkar í fyrra þegar við vorum að vinna þetta mikið á sóknarleiknum.“ „Það eru líka leikmenn hjá ÍR sem eru bara góðir, það má ekki gleyma því. Björgvin, Arnar og Pétur Árni til að mynda. Ég er bara hrikalega ánægður með að vinna ÍR-ingana.“ Selfyssingar höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn en náðu ekki að slíta Breiðhyltinga frá sér. Patti segir deildina hrikalega jafna. „Já enda er þessi deild orðin hrikalega jöfn, það er sama við hvern maður spilar. Við eigum Akureyri í næsta leik hérna heima og það verður það nákvæmlega sama upp á teningnum þá. Ef ég ber þessa deild saman við það þegar ég var að þjálfa fyrir þremur árum þá er þetta bara miklu sterkara.“ Pawel Kiepulski, markvörður Selfyssinga var ekki í leikmannahóp liðsins í kvöld vegna flensu, að sögn Patreks. Haukur Þrastarson hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en það sást bersýnilega í leiknum í kvöld að hann var ekki 100%. Haltraði mikið og spilaði takmarkað. „Við erum með færasta sjúkraþjálfara landsins, hann Jón Birgi. Ef að hann gefur grænt ljós þá neita ég ekki, en þetta var ekki mín ákvörðun. Ég held að flestir þjálfarar hefðu látið hann spila, ég spilaði Hauki kannski aðeins of margar mínútur,“ sagði Patrekur í lokin.
Olís-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira