Gefa ekki upp hvað Georgskjör kostaði VR Sigurður Mikael Jónsson skrifar 13. desember 2018 06:00 Jón Gnarr í hlutverki sínu sem hinn kostulegi Georg. Mynd/VR Stærsta stéttarfélag landsins, VR, vill ekki upplýsa um kostnað félagsins við gerð fimm auglýsinga með Jóni Gnarr í aðalhlutverki. Í auglýsingum, sem frumsýndar hafa verið hvern dag í þessari viku, er hinn ástsæli karakter Georg Bjarnfreðarson endurvakinn sem grimmur verslunareigandi sem brýtur á hinum ýmsu réttindum nýs starfsmanns í versluninni Georgskjör. Ljóst er að mikið hefur verið lagt í auglýsingarnar og vafalaust þurft nokkuð til að fá Jón Gnarr til að bregða sér aftur í hlutverkið enda þurfti hann meðal annars að raka á sig skalla fyrir hlutverkið. Hann hafi aldrei getað flúið karakterinn og viðurkenndi síðar að hafa hreinlega lent inn á spítala vegna álags sem tengdist því að leika Georg. Þá hefur þurft að semja um höfundarréttarmál við Ragnar Bragason, leikstjóra og einn af sköpurum Vaktaseríanna. Aðspurður segir Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR, að félagið gefi ekki upp kostnaðartölur við verkefni sem þessi. „Auglýsingastofa okkar, Hvíta húsið, sá um gerð auglýsingarinnar og samninga við þá Ragnar Bragason og Jón Gnarr,“ segir Stefán í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins. Bíó og sjónvarp Kjaramál Tengdar fréttir Georg Bjarnfreðarson mættur aftur Georg Bjarnfreðarson er mættur aftur og núna með sína eigin verslun sem ber nafnið Georgskjör. 11. desember 2018 13:30 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Stærsta stéttarfélag landsins, VR, vill ekki upplýsa um kostnað félagsins við gerð fimm auglýsinga með Jóni Gnarr í aðalhlutverki. Í auglýsingum, sem frumsýndar hafa verið hvern dag í þessari viku, er hinn ástsæli karakter Georg Bjarnfreðarson endurvakinn sem grimmur verslunareigandi sem brýtur á hinum ýmsu réttindum nýs starfsmanns í versluninni Georgskjör. Ljóst er að mikið hefur verið lagt í auglýsingarnar og vafalaust þurft nokkuð til að fá Jón Gnarr til að bregða sér aftur í hlutverkið enda þurfti hann meðal annars að raka á sig skalla fyrir hlutverkið. Hann hafi aldrei getað flúið karakterinn og viðurkenndi síðar að hafa hreinlega lent inn á spítala vegna álags sem tengdist því að leika Georg. Þá hefur þurft að semja um höfundarréttarmál við Ragnar Bragason, leikstjóra og einn af sköpurum Vaktaseríanna. Aðspurður segir Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR, að félagið gefi ekki upp kostnaðartölur við verkefni sem þessi. „Auglýsingastofa okkar, Hvíta húsið, sá um gerð auglýsingarinnar og samninga við þá Ragnar Bragason og Jón Gnarr,“ segir Stefán í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins.
Bíó og sjónvarp Kjaramál Tengdar fréttir Georg Bjarnfreðarson mættur aftur Georg Bjarnfreðarson er mættur aftur og núna með sína eigin verslun sem ber nafnið Georgskjör. 11. desember 2018 13:30 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Georg Bjarnfreðarson mættur aftur Georg Bjarnfreðarson er mættur aftur og núna með sína eigin verslun sem ber nafnið Georgskjör. 11. desember 2018 13:30