Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. desember 2018 13:49 Greiðslurnar voru hækkaðar um 20 þúsund krónur síðustu áramót. Vísir/vilhelm Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð þess efnis en greiðslurnar hækka úr 520 þúsund krónum í 600 þúsund krónur á mánuði. Haft er eftir Ásmundi á vef Stjórnarráðsins að hækkunin sé mikilvæg og sýni í verki áherslur stjórnvalda á eflingu stuðnings við börn og barnafjölskyldur. „Við hækkuðum hámarksgreiðslurnar um 20.000 í byrjun þessa árs. Nú stígum við stærra skref með umtalsverðri hækkun sem er til þess fallin að koma tekjulágum foreldrum til góða.“Sjá einnig: Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Ráðherra segir áfram verða unnið að því að styðja betur við foreldra í fæðingarorlofi og þar sé meðal annars horft til þess að lengja fæðingarorlofið. „Þetta er mikilvægt velferðarmál og eins vil ég nefna sérstaklega að þetta er tvímælalaust lóð á vogarskálar aukins kynjajafnréttis.“ Hækkunin tekur gildi 1. janúar 2019. Aukin framlög ríkisins vegna hækkunar hámarksgreiðslna fæðingarorlofs um áramótin eru áætluð um 1,8 milljarður króna á ársgrundvelli. Alþingi Börn og uppeldi Ríkisstjórn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21. nóvember 2018 20:00 Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18. desember 2018 11:24 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3. janúar 2018 13:13 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð þess efnis en greiðslurnar hækka úr 520 þúsund krónum í 600 þúsund krónur á mánuði. Haft er eftir Ásmundi á vef Stjórnarráðsins að hækkunin sé mikilvæg og sýni í verki áherslur stjórnvalda á eflingu stuðnings við börn og barnafjölskyldur. „Við hækkuðum hámarksgreiðslurnar um 20.000 í byrjun þessa árs. Nú stígum við stærra skref með umtalsverðri hækkun sem er til þess fallin að koma tekjulágum foreldrum til góða.“Sjá einnig: Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Ráðherra segir áfram verða unnið að því að styðja betur við foreldra í fæðingarorlofi og þar sé meðal annars horft til þess að lengja fæðingarorlofið. „Þetta er mikilvægt velferðarmál og eins vil ég nefna sérstaklega að þetta er tvímælalaust lóð á vogarskálar aukins kynjajafnréttis.“ Hækkunin tekur gildi 1. janúar 2019. Aukin framlög ríkisins vegna hækkunar hámarksgreiðslna fæðingarorlofs um áramótin eru áætluð um 1,8 milljarður króna á ársgrundvelli.
Alþingi Börn og uppeldi Ríkisstjórn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21. nóvember 2018 20:00 Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18. desember 2018 11:24 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3. janúar 2018 13:13 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21. nóvember 2018 20:00
Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18. desember 2018 11:24
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3. janúar 2018 13:13