Engar reglur í gildi um leyfi þingmanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. desember 2018 10:17 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru báðir farnir í launalaust leyfi. Engar reglur gilda um hversu lengi eða undir hvaða kringumstæðum þingmenn geta tekið sér launalaust leyfi. Þetta segir Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Vísi. „Það er engin afmörkun á því. Það eru dæmi þess að menn hafi verið heilan vetur í leyfi frá þingstörfum fyrr og síðar.“ Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason þingmenn Miðflokksins eru farnir í launalaust leyfi frá þingstörfum. Í ræðu sinni við upphaf þingfundar í gær sagði Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis að leyfið væri af „persónulegum ástæðum.“Þurfa að skila rökstuddri beiðni Ívið strangari reglur virðast gilda um slík leyfi í ýmsum löndum sem við viljum bera okkur saman við. Í Danmörku og Svíþjóð þarf til dæmis að skila inn skriflegri og rökstuddri beiðni ætli þingmaður að taka sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum. Í handbók Alþingismanna eru engin dæmi um slíkt. Þannig stendur á vef sænska þingsins að forseti þingsins fari yfir allar beiðnir ef þær varði leyfi sem er styttra en einn mánuður. Sé beiðni um leyfi í meira en einn mánuð þarf þingið að fara yfir hana. Í Danmörku skal beiðni um leyfi skila skriflega til ritara þingsins sem afgreiðir beiðnina fyrir hönd forseta þingsins. „Það eru ýmsar reglur og sums staðar eru ekki einu sinni hægt að segja af sér og svona. En þetta er nú hér hjá okkur. Menn hafa haft tiltölulega frjálsan aðgang að þessu og þetta hefur eins og ég segi tíðkast bæði fyrr og síðar af ýmsum ástæðum og yfirleitt tilgreina menn ástæðuna eða hún er alveg augljós.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Engar reglur gilda um hversu lengi eða undir hvaða kringumstæðum þingmenn geta tekið sér launalaust leyfi. Þetta segir Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Vísi. „Það er engin afmörkun á því. Það eru dæmi þess að menn hafi verið heilan vetur í leyfi frá þingstörfum fyrr og síðar.“ Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason þingmenn Miðflokksins eru farnir í launalaust leyfi frá þingstörfum. Í ræðu sinni við upphaf þingfundar í gær sagði Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis að leyfið væri af „persónulegum ástæðum.“Þurfa að skila rökstuddri beiðni Ívið strangari reglur virðast gilda um slík leyfi í ýmsum löndum sem við viljum bera okkur saman við. Í Danmörku og Svíþjóð þarf til dæmis að skila inn skriflegri og rökstuddri beiðni ætli þingmaður að taka sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum. Í handbók Alþingismanna eru engin dæmi um slíkt. Þannig stendur á vef sænska þingsins að forseti þingsins fari yfir allar beiðnir ef þær varði leyfi sem er styttra en einn mánuður. Sé beiðni um leyfi í meira en einn mánuð þarf þingið að fara yfir hana. Í Danmörku skal beiðni um leyfi skila skriflega til ritara þingsins sem afgreiðir beiðnina fyrir hönd forseta þingsins. „Það eru ýmsar reglur og sums staðar eru ekki einu sinni hægt að segja af sér og svona. En þetta er nú hér hjá okkur. Menn hafa haft tiltölulega frjálsan aðgang að þessu og þetta hefur eins og ég segi tíðkast bæði fyrr og síðar af ýmsum ástæðum og yfirleitt tilgreina menn ástæðuna eða hún er alveg augljós.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51 Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30
Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar Sigmundur Davíð segir umræðuna einkennast af einstaklega mikilli hræsni. 30. nóvember 2018 16:51
Anna Kolbrún enn undir feldi Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og starfandi þingflokksformaður, segist enn vera að hugsa stöðu sína sem þingmaður. 3. desember 2018 11:34
Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15
Meirihluti þjóðarinnar vill að þingmennirnir sex segi af sér Meirihluti þjóðarinnar, eða á milli 74 prósent og 91 prósent Íslendinga, er hlynntur því að þingmennirnir sex sem sátu saman á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn segi af sér. 3. desember 2018 15:09