Segir Ólaf og Karl Gauta hafa átt frumkvæðið að fundinum á Klaustri Kristín Ólafsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 7. desember 2018 18:45 Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins. Vísir/Fþh Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, upplýsti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi samflokksmenn hennar, hafi átt frumkvæði að fundinum örlagaríka á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins hafi verið áhugi tvímenninganna á að ganga til liðs við Miðflokkinn. Ólafur þvertekur fyrir að hann og Karl Gauti hafi óskað eftir fundinum. Þetta hafði Inga eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og sagði hann hafa látið orðin falla á fundi formanna flokkanna í dag. Ólafur Ísleifsson, sem rekinn var úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins og situr nú á þingi sem óháður þingmaður, hafnar því í samtali við Vísi að frumkvæðið hafi verið sín megin. „Hvorki ég né Gauti áttum frumkvæðið að þessum fundi.“ Stjórn Flokks fólksins samþykkti í síðustu viku að reka Ólaf og Karl Gauta úr flokknum vegna aðkomu þeirra að fundinum á Klaustri. Þá tjáði Inga fréttastofu í kvöld að hún hefði rekið Ólaf úr þingnefndunum sem hann á sæti í, Fjárlaganefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Á meðal þess sem fram kom á Klaustursupptökunum voru umræður um að Ólafur og Karl Gauti myndu mögulega ganga í Miðflokkinn. Þeir hafa báðir haldið því fram síðan að ekkert slíkt hafi staðið til. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu þessarar fréttar. Fréttin hefur verið uppfærð. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, upplýsti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi samflokksmenn hennar, hafi átt frumkvæði að fundinum örlagaríka á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins hafi verið áhugi tvímenninganna á að ganga til liðs við Miðflokkinn. Ólafur þvertekur fyrir að hann og Karl Gauti hafi óskað eftir fundinum. Þetta hafði Inga eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og sagði hann hafa látið orðin falla á fundi formanna flokkanna í dag. Ólafur Ísleifsson, sem rekinn var úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins og situr nú á þingi sem óháður þingmaður, hafnar því í samtali við Vísi að frumkvæðið hafi verið sín megin. „Hvorki ég né Gauti áttum frumkvæðið að þessum fundi.“ Stjórn Flokks fólksins samþykkti í síðustu viku að reka Ólaf og Karl Gauta úr flokknum vegna aðkomu þeirra að fundinum á Klaustri. Þá tjáði Inga fréttastofu í kvöld að hún hefði rekið Ólaf úr þingnefndunum sem hann á sæti í, Fjárlaganefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Á meðal þess sem fram kom á Klaustursupptökunum voru umræður um að Ólafur og Karl Gauti myndu mögulega ganga í Miðflokkinn. Þeir hafa báðir haldið því fram síðan að ekkert slíkt hafi staðið til. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu þessarar fréttar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59
Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28
Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00