Skoða hvort siðanefnd þingsins eigi að fjalla um mál Ágústar Ólafs Sighvatur Jónsson skrifar 9. desember 2018 12:15 Ágúst Ólafur var áminntur af trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar en mál hans hefur ekki verið tilkynnt til siðanefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm Fjórir þingmenn ræddu stöðuna á þingi eftir Klaustursmálið í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þingmennirnir frá Miðflokki, Viðreisn, Framsóknarflokki og Sjáflstæðisflokki voru sammála um að andrúmsloftið á Alþingi væri enn erfitt vegna málsins og hefði áhrif á störf þingsins. Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er ein þeirra sem yfirgaf þingsal þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fór í ræðustól á dögunum. „Auðvitað er ástandið alvarlegt, fólki líður illa. Gætuð þið setið saman í nefnd? Við sitjum uppi með það að við verðum að vinna saman, við erum á þessum vinnustað, við getum ekki stjórnað því hvað aðrir gera,“ sagði Þórunn.Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.Óttast að fleiri mál komi upp Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir það sýna alvarleika Klaustursmálsins að siðanefnd þingsins hafi verið virkjuð vegna þess í fyrsta sinn. Hann óttast að fleiri mál eigi eftir að berast til hennar og vísar til máls Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem hefur óskað eftir leyfi frá störfum vegna særandi framkomu gegn konu. „Nú veit maður ekki mikið um hvernig þau atvik voru því ólíkt hinu málinu eru ekki til hljóðupptökur sem hægt er að vísa til eða skoða. En ég held að það sé óhjákvæmilegt að það sé skoðað og metið hvort það eigi heima í þessum farvegi,“ sagði Birgir.Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/Anton BrinkHlutverk nefndarinnar að taka við erindum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir það vera skýrt að hlutverk forsætisnefndar sé að taka við erindum sem þangað berast. Nefndin eigi ekki að hafa skoðun á því hvaða mál fari fyrir siðanefnd þingsins. Hann segist ekki vita til þess að tilkynnt hafi verið um mál Ágústar Ólafs til nefndarinnar. Einu gögnin sem hann hafi um málið sé bréf frá Ágústi Ólafi þar sem hann óskar eftir launalausu leyfi frá störfum. Sprengisandur Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Fjórir þingmenn ræddu stöðuna á þingi eftir Klaustursmálið í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þingmennirnir frá Miðflokki, Viðreisn, Framsóknarflokki og Sjáflstæðisflokki voru sammála um að andrúmsloftið á Alþingi væri enn erfitt vegna málsins og hefði áhrif á störf þingsins. Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er ein þeirra sem yfirgaf þingsal þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fór í ræðustól á dögunum. „Auðvitað er ástandið alvarlegt, fólki líður illa. Gætuð þið setið saman í nefnd? Við sitjum uppi með það að við verðum að vinna saman, við erum á þessum vinnustað, við getum ekki stjórnað því hvað aðrir gera,“ sagði Þórunn.Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.Óttast að fleiri mál komi upp Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir það sýna alvarleika Klaustursmálsins að siðanefnd þingsins hafi verið virkjuð vegna þess í fyrsta sinn. Hann óttast að fleiri mál eigi eftir að berast til hennar og vísar til máls Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem hefur óskað eftir leyfi frá störfum vegna særandi framkomu gegn konu. „Nú veit maður ekki mikið um hvernig þau atvik voru því ólíkt hinu málinu eru ekki til hljóðupptökur sem hægt er að vísa til eða skoða. En ég held að það sé óhjákvæmilegt að það sé skoðað og metið hvort það eigi heima í þessum farvegi,“ sagði Birgir.Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/Anton BrinkHlutverk nefndarinnar að taka við erindum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir það vera skýrt að hlutverk forsætisnefndar sé að taka við erindum sem þangað berast. Nefndin eigi ekki að hafa skoðun á því hvaða mál fari fyrir siðanefnd þingsins. Hann segist ekki vita til þess að tilkynnt hafi verið um mál Ágústar Ólafs til nefndarinnar. Einu gögnin sem hann hafi um málið sé bréf frá Ágústi Ólafi þar sem hann óskar eftir launalausu leyfi frá störfum.
Sprengisandur Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira