Ronaldo hefði getað farið til Milan en fyrrverandi eigendur vildu hann ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. nóvember 2018 13:30 Cristiano Ronaldo er á toppnum með Juventus. vísir/getty Massimiliano Mirabelli, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá AC Milan, fullyrðir að Cristiano Ronaldo hefði getað orðið leikmaður liðsins síðasta sumar en þáverandi eigendur Mílanóliðsins vildu ekki fá portúgalska goðið. Ronaldo vildi ekki vera lengur hjá Real Madrid eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Juventus eftir níu ár og fjöldan allan af titlum hjá spænska risanum. Juventus borgaði 100 milljónir punda fyrir þennan 33 ára gamla ofurspilara. Mirabelli var á undan Juventus í málin og ræddi við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo, um möguleg kaup á leikmanninum. Viðræður þeirra gengu vel en þáverandi eigandi AC Milan, Li Yonghong, stöðvaði samningaviðræðurnar. „Við vorum í viðræðum við Jorge Mendes því við vissum að það væru vandræði á milli Real og ronaldo. Við gerðum allt sem við gátum til að fá Ronaldo en kínversku eigendurnir vildu ekki fá Ronaldo því þeir töldu það ekki ganga upp til lengri tíma. Núverandi eigendur hefðu gengið frá kaupum á honum,“ segir Mirabelli í viðtali við Sportitala. Ameríski fjárfestingasjóðurinn Elliot Management keypti AC Milan í sumar af Kínverjunum og var Mirabelli rekinn skömmu síðar. Í viðtalinu við Sportitala greinir Mirabelli einnig frá því að félagið var nálægt því að fá Antonio Conte til starfa í nóvember 2017 eftir að Vincenzo Montella var rekinn. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Massimiliano Mirabelli, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá AC Milan, fullyrðir að Cristiano Ronaldo hefði getað orðið leikmaður liðsins síðasta sumar en þáverandi eigendur Mílanóliðsins vildu ekki fá portúgalska goðið. Ronaldo vildi ekki vera lengur hjá Real Madrid eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Juventus eftir níu ár og fjöldan allan af titlum hjá spænska risanum. Juventus borgaði 100 milljónir punda fyrir þennan 33 ára gamla ofurspilara. Mirabelli var á undan Juventus í málin og ræddi við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo, um möguleg kaup á leikmanninum. Viðræður þeirra gengu vel en þáverandi eigandi AC Milan, Li Yonghong, stöðvaði samningaviðræðurnar. „Við vorum í viðræðum við Jorge Mendes því við vissum að það væru vandræði á milli Real og ronaldo. Við gerðum allt sem við gátum til að fá Ronaldo en kínversku eigendurnir vildu ekki fá Ronaldo því þeir töldu það ekki ganga upp til lengri tíma. Núverandi eigendur hefðu gengið frá kaupum á honum,“ segir Mirabelli í viðtali við Sportitala. Ameríski fjárfestingasjóðurinn Elliot Management keypti AC Milan í sumar af Kínverjunum og var Mirabelli rekinn skömmu síðar. Í viðtalinu við Sportitala greinir Mirabelli einnig frá því að félagið var nálægt því að fá Antonio Conte til starfa í nóvember 2017 eftir að Vincenzo Montella var rekinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira