Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 11:09 Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri í Eyjum. Vísir/einar árnason Ummæli á klaustursupptökunum um „helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í umfjöllun DV. Ummælin féllu þegar þingmennirnir voru að spá í spilin fyrir næsta prófkjör Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, en komið hefur fram að þeir hafi sagt að Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðismanna í suðri væri latur. „Nú ætla ég að segja eitt sem er mjög dónalegt. Hún er ung, en það fellur hratt á hana. Hún er miklu minna hot í ár en hún var fyrir fjórum árum síðan,“ heyrist Bergþór Ólason segja um Írisi.Fólkinu til háborinnar skammar Anna Kolbrún Árnadóttir, þingkona Miðflokksins heyrist þá reyna að skerast í leikinn og biðja karlana að velta því fyrir hvernig ummælin kæmu út ef Íris væri karl. „Leyfðu okkur nú að eiga þessa stund saman,“ svarar Gunnar Bragi. „Ef þetta væri Páll Magnússon?“ spyr Anna Kolbrún. „Hann er ekkert sexí!“ segir þá fyrrverandi utanríkisráðherrann.Upptökuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.Margir töldu að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, væri sú sem um ræddi, verandi yngsti sitjandi þingmaðurinn. Gunnar Bragi Sveinsson sagðist í gær ekki muna eftir að hafa rætt Áslaugu Örnu sérstaklega, en hafði þó beðið hana afsökunar. Íris vildi ekki mikið tjá sig um málið þegar Vísir náði af henni tali. „Þetta er, eins og allt annað sem fram fór á þessum fundi, þeim sem voru þar til háborinnar skammar,“ segir hún.Tekurðu það nærri þér sem er sagt um þig þarna? „Nei.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Ummæli á klaustursupptökunum um „helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í umfjöllun DV. Ummælin féllu þegar þingmennirnir voru að spá í spilin fyrir næsta prófkjör Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, en komið hefur fram að þeir hafi sagt að Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðismanna í suðri væri latur. „Nú ætla ég að segja eitt sem er mjög dónalegt. Hún er ung, en það fellur hratt á hana. Hún er miklu minna hot í ár en hún var fyrir fjórum árum síðan,“ heyrist Bergþór Ólason segja um Írisi.Fólkinu til háborinnar skammar Anna Kolbrún Árnadóttir, þingkona Miðflokksins heyrist þá reyna að skerast í leikinn og biðja karlana að velta því fyrir hvernig ummælin kæmu út ef Íris væri karl. „Leyfðu okkur nú að eiga þessa stund saman,“ svarar Gunnar Bragi. „Ef þetta væri Páll Magnússon?“ spyr Anna Kolbrún. „Hann er ekkert sexí!“ segir þá fyrrverandi utanríkisráðherrann.Upptökuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.Margir töldu að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, væri sú sem um ræddi, verandi yngsti sitjandi þingmaðurinn. Gunnar Bragi Sveinsson sagðist í gær ekki muna eftir að hafa rætt Áslaugu Örnu sérstaklega, en hafði þó beðið hana afsökunar. Íris vildi ekki mikið tjá sig um málið þegar Vísir náði af henni tali. „Þetta er, eins og allt annað sem fram fór á þessum fundi, þeim sem voru þar til háborinnar skammar,“ segir hún.Tekurðu það nærri þér sem er sagt um þig þarna? „Nei.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11