Formaður dómaranefndar HSÍ: Myndbandsdómgæslan komin til að vera Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2018 20:15 Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00