Íhuga að leggja fram vantraust á ríkisstjórn Solberg Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2018 08:21 Trygve Slagsvold Vedum, formaður Miðflokksins, segir þingflokkinn enn eiga eftir að ræða málið almennilega. Getty/bloomberg Norski Miðflokkurinn (SP) íhugar nú að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherrann Ernu Solberg og ríkisstjórn hennar. Frá þessu greindi formaðurinn Trygve Slagsvold Vedum í útvarpsviðtali hjá NTB í morgun. Vedum segir ástæðuna vera að ríkisstjórninni hafi mistekist að tryggja öryggi opinberra bygginga og innviði, sem hefur verið mikilvægur þáttur í norskri stjórnmálaumræðu í kjölfar hryðjuverkaárásar Anders Behring Breivik í höfuðborginni Ósló og Útey þann 22. júlí 2011. „Við íhugum vantraust þar sem ríkisstjórn hefur veitt þinginu ófullnægjandi og rangar upplýsingar,“ sagði Vedum í viðtalinu. Hann segir þó að enn eigi eftir að fara fram almennileg umræða um málið innan þingflokks Miðflokksins. Ríkisendurskoðandi Noregs hefur sömuleiðis gagnrýnt ríkisstjórnina og bent á ýmsa vankanta þegar kemur að viðbrögðum hennar við ábendingum um hvað mætti betur fara þegar kemur að öryggi í landinu.Gustað um ríkisstjórnina Miðflokkurinn mun í dag leggja fram tillögur á þinginu sem snúa að því að leggja stóraukið fé í að efla her og löggæslu í landinu. Mikið hefur gustað um ríkisstjórn Solberg að undanförnu vegna deilna innan stuðningsflokksins Kristilega þjóðarflokksins sem íhugaði að ganga til liðs við rauðu blokkina sem nú er í stjórnarandstöðu. Flokkurinn ákvað þó á flokksþingi að áfram tilheyra bláu blokkinni en krefjast beinnar aðildar að ríkisstjórn Hægriflokks Solberg, Framfaraflokksins og Venstre. Norðurlönd Tengdar fréttir Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Norski Miðflokkurinn (SP) íhugar nú að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherrann Ernu Solberg og ríkisstjórn hennar. Frá þessu greindi formaðurinn Trygve Slagsvold Vedum í útvarpsviðtali hjá NTB í morgun. Vedum segir ástæðuna vera að ríkisstjórninni hafi mistekist að tryggja öryggi opinberra bygginga og innviði, sem hefur verið mikilvægur þáttur í norskri stjórnmálaumræðu í kjölfar hryðjuverkaárásar Anders Behring Breivik í höfuðborginni Ósló og Útey þann 22. júlí 2011. „Við íhugum vantraust þar sem ríkisstjórn hefur veitt þinginu ófullnægjandi og rangar upplýsingar,“ sagði Vedum í viðtalinu. Hann segir þó að enn eigi eftir að fara fram almennileg umræða um málið innan þingflokks Miðflokksins. Ríkisendurskoðandi Noregs hefur sömuleiðis gagnrýnt ríkisstjórnina og bent á ýmsa vankanta þegar kemur að viðbrögðum hennar við ábendingum um hvað mætti betur fara þegar kemur að öryggi í landinu.Gustað um ríkisstjórnina Miðflokkurinn mun í dag leggja fram tillögur á þinginu sem snúa að því að leggja stóraukið fé í að efla her og löggæslu í landinu. Mikið hefur gustað um ríkisstjórn Solberg að undanförnu vegna deilna innan stuðningsflokksins Kristilega þjóðarflokksins sem íhugaði að ganga til liðs við rauðu blokkina sem nú er í stjórnarandstöðu. Flokkurinn ákvað þó á flokksþingi að áfram tilheyra bláu blokkinni en krefjast beinnar aðildar að ríkisstjórn Hægriflokks Solberg, Framfaraflokksins og Venstre.
Norðurlönd Tengdar fréttir Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Norska ríkisstjórnin heldur velli Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu. 2. nóvember 2018 17:28