Hanskarnir sem Hannes notaði til að verja víti Messi eru orðnir safngripur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 15:30 Hannes ver vítið frá Lionel Messi. Vísir/Getty Einn eftirminnilegasti dagurinn í íslensku íþróttalífi á árinu 2018 var þegar íslenska knattspyrnulandsliðið náði jafntefli á móti Argentínu í sínum fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Ísland setti um leið met með því að vera fámennasta þjóðin sem á lið í úrslitakeppni HM. Hetja íslenska landsliðsins í þessum sögulega leik var markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Hannes varði nefnilega vítasspyrnu frá sjálfum Lionel Messi í seinni hálfleik og kom í veg fyrir að Argentínumenn tryggðu sér sigurinn. FIFA Museum, eða safn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að hanskarnir sem Hannes notaði séu nú til sýnis á safninu. „Það eru ekki margir hanskar sem hafa varið víti frá Messi en hanskarnir hans Hannesar, sem eru nú til sýnis á HM 2018 sýningunni, hafa það svo sannarlega,“ segir í færslunni sem má sjá hér fyrir neðan.There aren't many gloves that have stopped a penalty from Messi - but Hannes Halldórsson's pair in our 2018 #WorldCup showcase certainly have Both @HannesHalldors and his @footballiceland team mates stunned the world in their #WorldCup debut with a draw against Argentina. pic.twitter.com/pl5oTyJKnT — FIFA Museum (@FIFAMuseum) November 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Einn eftirminnilegasti dagurinn í íslensku íþróttalífi á árinu 2018 var þegar íslenska knattspyrnulandsliðið náði jafntefli á móti Argentínu í sínum fyrsta leik frá upphafi í úrslitakeppni HM. Ísland setti um leið met með því að vera fámennasta þjóðin sem á lið í úrslitakeppni HM. Hetja íslenska landsliðsins í þessum sögulega leik var markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Hannes varði nefnilega vítasspyrnu frá sjálfum Lionel Messi í seinni hálfleik og kom í veg fyrir að Argentínumenn tryggðu sér sigurinn. FIFA Museum, eða safn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að hanskarnir sem Hannes notaði séu nú til sýnis á safninu. „Það eru ekki margir hanskar sem hafa varið víti frá Messi en hanskarnir hans Hannesar, sem eru nú til sýnis á HM 2018 sýningunni, hafa það svo sannarlega,“ segir í færslunni sem má sjá hér fyrir neðan.There aren't many gloves that have stopped a penalty from Messi - but Hannes Halldórsson's pair in our 2018 #WorldCup showcase certainly have Both @HannesHalldors and his @footballiceland team mates stunned the world in their #WorldCup debut with a draw against Argentina. pic.twitter.com/pl5oTyJKnT — FIFA Museum (@FIFAMuseum) November 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira