„Gerviverktökum“ fjölgar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. nóvember 2018 19:45 Tímabundnar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkum ráðningum fylgir engin vernd vinnuafls þar sem samningur liggur ekki fyrir. Sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar segir að taka þurfi á stækkandi vanda sem sé orðinn ansi sjáanlegur í iðngreinum. Í dag efndi Efling til fundar um stöðu verktaka og lausavinnufólks. Umræðuefni fundarins var svokallað „tengihagkerfi“, fyrirkomulag vinnu sem byggir á tímabundnum ráðningum með litlu sem engu atvinnuöryggi. Slíkar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkt vinnuafl fellur oft utan stéttarfélaga þar sem ekki er um launþega að ræða í hefðbundnum skilningi heldur svokallaða gerviverktaka. Sviðstjóri Félagssviðs Eflingar segir vandann mjög sjáanlegan í iðngreinum. „Það sem við stöndum frammi fyrir hérna er að starfsmenn í ýmsum atvinnugreinum eru beðnir um að vinna án nokkurs samnings eða samkvæmt samningi sem þýðir í raun að menn fá engar tryggðar vinnustundir og fá enga vernd. Við sjáum þetta í öllum atvinnugreinum. Daglaunamönnum er sagt að mæta á byggingarstað einn dag en kannski ekki næsta dag. Þetta þýðir að þeir hafa ekkert atvinnuöryggi, þeir hafa enga talsmenn, þeit óttast að leita til vetkalýðsfélags eða opinberra stofnanna,“ segir Maxim Baru, sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar.Fréttablaðið/Anton brinkHann segir mikilvægt að gerviverktakar, stilli saman strengi og tilgreini kröfur sínar. „Við þurfum að kenna fólki að þekkja raunhæfar kröfur sem það getur gert til greinarinnar og skipuleggja baráttu og setja þrýsting á stjórnvöld og atvinnurekendur til að breyta þessari hegðun. Verkalýðsfélögin hafa úrræði og þekkingu til að gera þetta en við verðum að hugsa á skapandi hátt. Atvinnurekendur hugsa á skapandi hátt um hvernig hægt sé að sundra fólki og við verðum að hugsa um hvernig hægt sé að sameina það, sem þýðir að tala við þau og sjá hvers konar stofnanir þau þurfa,“ segir Maxim. Kjaramál Mest lesið Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Tímabundnar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkum ráðningum fylgir engin vernd vinnuafls þar sem samningur liggur ekki fyrir. Sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar segir að taka þurfi á stækkandi vanda sem sé orðinn ansi sjáanlegur í iðngreinum. Í dag efndi Efling til fundar um stöðu verktaka og lausavinnufólks. Umræðuefni fundarins var svokallað „tengihagkerfi“, fyrirkomulag vinnu sem byggir á tímabundnum ráðningum með litlu sem engu atvinnuöryggi. Slíkar ráðningar hafa færst í vöxt hérlendis en slíkt vinnuafl fellur oft utan stéttarfélaga þar sem ekki er um launþega að ræða í hefðbundnum skilningi heldur svokallaða gerviverktaka. Sviðstjóri Félagssviðs Eflingar segir vandann mjög sjáanlegan í iðngreinum. „Það sem við stöndum frammi fyrir hérna er að starfsmenn í ýmsum atvinnugreinum eru beðnir um að vinna án nokkurs samnings eða samkvæmt samningi sem þýðir í raun að menn fá engar tryggðar vinnustundir og fá enga vernd. Við sjáum þetta í öllum atvinnugreinum. Daglaunamönnum er sagt að mæta á byggingarstað einn dag en kannski ekki næsta dag. Þetta þýðir að þeir hafa ekkert atvinnuöryggi, þeir hafa enga talsmenn, þeit óttast að leita til vetkalýðsfélags eða opinberra stofnanna,“ segir Maxim Baru, sviðsstjóri Félagssviðs Eflingar.Fréttablaðið/Anton brinkHann segir mikilvægt að gerviverktakar, stilli saman strengi og tilgreini kröfur sínar. „Við þurfum að kenna fólki að þekkja raunhæfar kröfur sem það getur gert til greinarinnar og skipuleggja baráttu og setja þrýsting á stjórnvöld og atvinnurekendur til að breyta þessari hegðun. Verkalýðsfélögin hafa úrræði og þekkingu til að gera þetta en við verðum að hugsa á skapandi hátt. Atvinnurekendur hugsa á skapandi hátt um hvernig hægt sé að sundra fólki og við verðum að hugsa um hvernig hægt sé að sameina það, sem þýðir að tala við þau og sjá hvers konar stofnanir þau þurfa,“ segir Maxim.
Kjaramál Mest lesið Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira