Um þúsund komast ekki að á Reykjalundi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. nóvember 2018 22:00 Um þúsund manns eru á biðlista hjá endurhæfingarmiðstöðin að Reykjalundi en stofnunin getur aðeins sinnt um helmingi þeirra beiðna sem henni berast árlega. Þá er bið er eftir því að komast á biðlista eftir liðskipaaðgerðum að sögn heilbrigðisráðherra. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, spurði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra út í biðlista eftir ýmsum aðgerðum og meðferðarúrræðum hjá heilbrigðisstofnunum í óundirbúnum fyrirspurna á Alþingi í dag þar sem hann vitnaði í tölur frá landlækni. Nefndi hann liðskiptaaðgerðir sérstaklega sem um þúsund manns bíða eftir að komast í og jafnvel séu sóttar á einkastofur erlendis. Þorsteinn spurði ráðherra hvort til greina kæmi að liðka fyrir því að einkaaðilar framkvæmi slíkar aðgerðir hér á landi en því svaraði ráðherra ekki beint. Álíka margir og bíða eftir liðskiptaaðgerðum bíða eftir að komast í endurhæfingu á Reykjalundi.Fram kom í máli Svandísar að átaksverkefni um styttingu biðlista ljúki um áramótin en að gert sé ráð fyrir að sambærilegt fjármagn, um 900 milljónir, verði varanlega fest í ramma fjárlaga til styttingar biðlista með nýju frumvarpi til fjárlaga. Birgir Gunnarsson, forstjóri endurhæfingarstöðvarinnar á Reykjalundi, segir orðið tímabært að endurnýja samning við ríkið en stofnunin getur á ársgrundvelli aðeins tekið við um það bil helmingi þeirra sem þyrftu að komast að. Gildandi samningurkveður á um að stofnunin sinni um 1.050 einstaklingum á ári en beiðnirnar eru um 2.000. Ítarlegra viðtal við Birgi er að finna í spilaranum hér að ofan. Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Um þúsund manns eru á biðlista hjá endurhæfingarmiðstöðin að Reykjalundi en stofnunin getur aðeins sinnt um helmingi þeirra beiðna sem henni berast árlega. Þá er bið er eftir því að komast á biðlista eftir liðskipaaðgerðum að sögn heilbrigðisráðherra. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, spurði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra út í biðlista eftir ýmsum aðgerðum og meðferðarúrræðum hjá heilbrigðisstofnunum í óundirbúnum fyrirspurna á Alþingi í dag þar sem hann vitnaði í tölur frá landlækni. Nefndi hann liðskiptaaðgerðir sérstaklega sem um þúsund manns bíða eftir að komast í og jafnvel séu sóttar á einkastofur erlendis. Þorsteinn spurði ráðherra hvort til greina kæmi að liðka fyrir því að einkaaðilar framkvæmi slíkar aðgerðir hér á landi en því svaraði ráðherra ekki beint. Álíka margir og bíða eftir liðskiptaaðgerðum bíða eftir að komast í endurhæfingu á Reykjalundi.Fram kom í máli Svandísar að átaksverkefni um styttingu biðlista ljúki um áramótin en að gert sé ráð fyrir að sambærilegt fjármagn, um 900 milljónir, verði varanlega fest í ramma fjárlaga til styttingar biðlista með nýju frumvarpi til fjárlaga. Birgir Gunnarsson, forstjóri endurhæfingarstöðvarinnar á Reykjalundi, segir orðið tímabært að endurnýja samning við ríkið en stofnunin getur á ársgrundvelli aðeins tekið við um það bil helmingi þeirra sem þyrftu að komast að. Gildandi samningurkveður á um að stofnunin sinni um 1.050 einstaklingum á ári en beiðnirnar eru um 2.000. Ítarlegra viðtal við Birgi er að finna í spilaranum hér að ofan.
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira