Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 12:15 Helena Sverrisdóttir í Valsbúningnum í dag. Vísir/Vlhelm Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Valsmenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir tilkynntu um komu Helenu Sverrisdóttur. Þetta eru ein allra stærstu félagsskiptinn í kvennakörfunni í langan tíma en flestir bjuggust við því að Helena færi aftur í Hauka þegar kom í ljós að hún væri að koma heim frá Ungverjalandi. Helena Sverrisdóttir mun því spila við hlið systur sinnar. Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir Helenu, er fyrirliði Valsliðsins, en þær hafa ekki spilað í sama félagi í áratug eða síðan að Helena fór út í háskólanám haustið 2007. Helena er fyrirliði íslenska landsliðsins og hefur verið besta körfuboltakona landsins í meira en áratug. Engin önnur kona hefur sem dæmi náð að skora yfir þúsund stig fyrir íslenska landsliðið. Helena var valin besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili þegar hún var með 19,7 stig, 13,4 fráköst og 8,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þetta var í fimmta sinn sem hún er kosin besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna en hún hlaut einnig þessi verðlaun 2005, 2006, 2007 og 2016. Helena var með glæsilega þrennu að meðaltali í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í vor þar sem Haukar unnu Val og urðu Íslandsmeistarar. Í úrslitaleikjunum fimm var Helena með 20,2 stig, 12,2 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Helena Sverrisdóttir spilaði með ungverska liðinu VBW CEKK Cegléd í vetur en Ungverjarnir stóðu ekki við sitt og Helena ákvað að koma heim. Helena var með 14,3 stig að meðaltali í ungversku deildinni en hún skoraði 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í sínum síðasta leik með Cegléd. Valskonur hafa ekki verið alltaf sannfærandi í upphafi tímabilsins þrátt fyrir miklar væntingar. Liðið vann síðasta leik en er í 5. sæti með 3 sigra og 5 töp. Það er ljóst að með komu Helenu eru liðið orðið líklegt til afreka í vetur. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Valsmenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir tilkynntu um komu Helenu Sverrisdóttur. Þetta eru ein allra stærstu félagsskiptinn í kvennakörfunni í langan tíma en flestir bjuggust við því að Helena færi aftur í Hauka þegar kom í ljós að hún væri að koma heim frá Ungverjalandi. Helena Sverrisdóttir mun því spila við hlið systur sinnar. Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir Helenu, er fyrirliði Valsliðsins, en þær hafa ekki spilað í sama félagi í áratug eða síðan að Helena fór út í háskólanám haustið 2007. Helena er fyrirliði íslenska landsliðsins og hefur verið besta körfuboltakona landsins í meira en áratug. Engin önnur kona hefur sem dæmi náð að skora yfir þúsund stig fyrir íslenska landsliðið. Helena var valin besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili þegar hún var með 19,7 stig, 13,4 fráköst og 8,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þetta var í fimmta sinn sem hún er kosin besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna en hún hlaut einnig þessi verðlaun 2005, 2006, 2007 og 2016. Helena var með glæsilega þrennu að meðaltali í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í vor þar sem Haukar unnu Val og urðu Íslandsmeistarar. Í úrslitaleikjunum fimm var Helena með 20,2 stig, 12,2 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Helena Sverrisdóttir spilaði með ungverska liðinu VBW CEKK Cegléd í vetur en Ungverjarnir stóðu ekki við sitt og Helena ákvað að koma heim. Helena var með 14,3 stig að meðaltali í ungversku deildinni en hún skoraði 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í sínum síðasta leik með Cegléd. Valskonur hafa ekki verið alltaf sannfærandi í upphafi tímabilsins þrátt fyrir miklar væntingar. Liðið vann síðasta leik en er í 5. sæti með 3 sigra og 5 töp. Það er ljóst að með komu Helenu eru liðið orðið líklegt til afreka í vetur.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira