Hvað keyptu stjörnurnar eftir fyrstu stóru útborgunina? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 23:30 Ronaldo hefur alltaf hugsað vel um mömmu sína. vísir/getty Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur. Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Þegar íþróttamenn slá í gegn og skrifa undir stóran samning taka þeir upp á ýmsu. Sumir kaupa ristavél handa móður sinni en aðrir kaupa hús handa henni. Við skulum renna yfir nokkra áhugaverða hluti sem frægir íþróttamenn gerðu er þeir fengu loksins alvöru pening í veskið. Þegar spænski miðjumaðurinn Xavi lét það vera sitt fyrsta verk er hann varð atvinnumaður að kaupa ristavél handa móður sinni. Hún hefur líklega fengið eitthvað meira síðar meir. NBA-leikmaðurinn Harrison Barnes byrjaði aftur á móti á því að kaupa sér nýtt rúm. „Mig hafði alltaf dreymt um að eiga gott rúm. Ég keypti mér því gott og dýrt rúm,“ sagði Barnes. Knattspyrnukappinn Edison Cavani keypti fasteignir og land í borginni þar sem hann ólst upp. Fór strax að hugsa til framtíðar. Margir byrja á því að kaupa hús og það gerði NBA-leikmaðurinn Kelly Oubre meðal annars. Ekki veitti af í hans tilviki þar sem fjölskylda hans hafði lengi sofið saman í bíl. Tyrkneski knattspyrnukappinn Arda Turan fór afar frumlega leið og keypti eitt stykki bensínstöð fyrir pabba sinn. Faðirinn var svo eins og kóngur við að reka hana. Diego Godin, leikmaður Atletico Madrid, fór líka frumlega leið en hann keypti eitt stykki sementsverksmiðju með félaga sínum. Sérstakur æskudraumur að vilja eignast sementsverksmiðju. Þegar Cristiano Ronaldo fékk fyrstu stóru ávísunina sína þá gaf hann mömmu sinni hana svo hún þyrfti aldrei aftur að vinna. Mikill mömmustrákur.
Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira