Bein útsending: Stjórn Orkuveitunnar kynnir úttekt á vinnustaðamenningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2018 14:15 Helga Jónsdóttir, starfandi forstjóri OR, á miðri mynd ásamt Brynhildi Davíðsdóttur (til hægri). FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum verður kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal. Í forsvari á fundinum verða Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Helga Jónsdóttir, starfandi forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, og Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar. Aðdragandi málsins er uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, forstöðumanns á einstaklingssviði ON í haust. Í framhaldinu var Bjarna Má Júlíussyni, framkvæmdastjóra ON - dótturfélag OR, sagt upp vegna óviðeigandi framkomu. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, steig til hliðar á meðan vinnustaðamenning Orkuveitunnar var skoðuð. Tók Helga Jónsdóttir við starfi hans tímabundið.
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum verður kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal. Í forsvari á fundinum verða Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Helga Jónsdóttir, starfandi forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, og Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar. Aðdragandi málsins er uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, forstöðumanns á einstaklingssviði ON í haust. Í framhaldinu var Bjarna Má Júlíussyni, framkvæmdastjóra ON - dótturfélag OR, sagt upp vegna óviðeigandi framkomu. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, steig til hliðar á meðan vinnustaðamenning Orkuveitunnar var skoðuð. Tók Helga Jónsdóttir við starfi hans tímabundið.
MeToo Orkumál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira