Kjóstu um leikmenn og tilþrif októbermánaðar Íþróttadeild skrifar 1. nóvember 2018 13:30 Tilnefningar um leikmann október í Domino's deild karla s2 sport Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir til mánudags en úrslitin verða kunngjörð í Domino's Körfuboltakvöldi föstudaginn 9. nóvember klukkan 22:00. Í Domino's deild karla eru þrír leikmenn tilnefndir sem leikmaður mánaðarins. Það eru Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Urald King og Hörður Axel Vilhjálmsson. Eyjólfur spilar með nýliðum Skallagríms sem hafa gert gott mót og eru með tvo sigra úr fyrstu fimm leikjum sínum. Eyjólfur, sem er fæddur árið 1998, er með 21 stig að meðaltali í leikjunum fimm, 7 fráköst og 5,4 stoðsendingar. Urald King hefur farið á kostum með Tindastól í upphafi tímabils og er frammistaða hans ein af ástæðum þess að Stólarnir eru taplausir á toppi deildarinnar. King er frákastahæstur í deildinni með 13 fráköst að meðaltali í fjórum leikum auk þess að vera með 22 stig og 3,5 stoðsendingar. Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er lykilmaður í liði Keflavíkur sem er með þrjá sigra í fjórum leikjum. Hörður Axel er með 15,3 stig, 5,5 fráköst og 8 stoðsendingar að meðaltali í leik.Tilnefningar um leikmann október í Domino's deild kvennas2 sportÍ Domino's deild kvenna eru fjórar tilnefndar sem leikmaður mánaðarins og eru það bandarísku leikmenn fjögurra af fimm efstu liðunum. Danielle Rodriguez var frábær með Stjörnunni síðasta vetur og hefur haldið því áfram á þessu tímabili. Sömu sögu má segja um Kristen McCarthy hjá Snæfelli. Þær eru báðar stiga-, frákasta- og stoðsendingahæstar hjá sínum félögum í fyrstu leikjunum sex. Lele Hardy snéri aftur til Hauka í sumar og hefur komið inn í deildina af krafti. Hún er frákastahæst í deildinni eftir sex umferðir með 16,2 fráköst að meðaltali í leik. Brittany Dinkins er annar Bandaríkjamaður sem var áfram hjá sínu félagi í sumar. Hún hefur farið hamförum í stigaskorun með Keflavík, ekki síst í síðasta leik gegn Breiðabliki þar sem hún skoraði 51 stig. Það skilaði henni í efsta sæti stigalistans í deildinni með 33,8 stig að meðaltali í leik. Tilþrif október Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir til mánudags en úrslitin verða kunngjörð í Domino's Körfuboltakvöldi föstudaginn 9. nóvember klukkan 22:00. Í Domino's deild karla eru þrír leikmenn tilnefndir sem leikmaður mánaðarins. Það eru Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Urald King og Hörður Axel Vilhjálmsson. Eyjólfur spilar með nýliðum Skallagríms sem hafa gert gott mót og eru með tvo sigra úr fyrstu fimm leikjum sínum. Eyjólfur, sem er fæddur árið 1998, er með 21 stig að meðaltali í leikjunum fimm, 7 fráköst og 5,4 stoðsendingar. Urald King hefur farið á kostum með Tindastól í upphafi tímabils og er frammistaða hans ein af ástæðum þess að Stólarnir eru taplausir á toppi deildarinnar. King er frákastahæstur í deildinni með 13 fráköst að meðaltali í fjórum leikum auk þess að vera með 22 stig og 3,5 stoðsendingar. Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er lykilmaður í liði Keflavíkur sem er með þrjá sigra í fjórum leikjum. Hörður Axel er með 15,3 stig, 5,5 fráköst og 8 stoðsendingar að meðaltali í leik.Tilnefningar um leikmann október í Domino's deild kvennas2 sportÍ Domino's deild kvenna eru fjórar tilnefndar sem leikmaður mánaðarins og eru það bandarísku leikmenn fjögurra af fimm efstu liðunum. Danielle Rodriguez var frábær með Stjörnunni síðasta vetur og hefur haldið því áfram á þessu tímabili. Sömu sögu má segja um Kristen McCarthy hjá Snæfelli. Þær eru báðar stiga-, frákasta- og stoðsendingahæstar hjá sínum félögum í fyrstu leikjunum sex. Lele Hardy snéri aftur til Hauka í sumar og hefur komið inn í deildina af krafti. Hún er frákastahæst í deildinni eftir sex umferðir með 16,2 fráköst að meðaltali í leik. Brittany Dinkins er annar Bandaríkjamaður sem var áfram hjá sínu félagi í sumar. Hún hefur farið hamförum í stigaskorun með Keflavík, ekki síst í síðasta leik gegn Breiðabliki þar sem hún skoraði 51 stig. Það skilaði henni í efsta sæti stigalistans í deildinni með 33,8 stig að meðaltali í leik. Tilþrif október
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira