Guðrún Brá í toppsætinu á LET-móti í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 14:09 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/Golfsamband Íslands Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi 2018, er að gera góða hluti á lokamóti LET Access mótaraðarinnar í golfi. Mótaröðin er næststerkasta atvinnumótaröðin í Evrópu hjá atvinnukylfingum í kvennaflokki. Mótið fer fram í Barcelona á Spáni hjá Real Club de Golf El Prat. Guðrún Brá hefur leikið tvo fyrstu hringina á tveimur höggum undir pari og deilir eins og staðan er núna efsta sætinu með tveimur öðrum kylfingum eða þeim Emmu Nilsson og Anais Meyssonnier. Guðrún Brá lék annan hringinn á pari en var á tveimur höggum undir pari í gær. Guðrún Brá fékk fjóra fugla og fjóra skolla í dag. Alls hefur Guðrún Brá leikið á 11 mótum á LET Access mótaröðinni á þessu tímabili. Hún hefur komist í gegnum niðurskurðinn á fimm þeirra og er hún í 71. sæti á peningalista mótaraðarinnar. Guðrún Brá mun leika á lokaúrtökumótinu fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó 16.-20. desember. Hún komst í gegnum 1. stig úrtökumótsins sem lauk um s.l. helgi í Marokkó. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi 2018, er að gera góða hluti á lokamóti LET Access mótaraðarinnar í golfi. Mótaröðin er næststerkasta atvinnumótaröðin í Evrópu hjá atvinnukylfingum í kvennaflokki. Mótið fer fram í Barcelona á Spáni hjá Real Club de Golf El Prat. Guðrún Brá hefur leikið tvo fyrstu hringina á tveimur höggum undir pari og deilir eins og staðan er núna efsta sætinu með tveimur öðrum kylfingum eða þeim Emmu Nilsson og Anais Meyssonnier. Guðrún Brá lék annan hringinn á pari en var á tveimur höggum undir pari í gær. Guðrún Brá fékk fjóra fugla og fjóra skolla í dag. Alls hefur Guðrún Brá leikið á 11 mótum á LET Access mótaröðinni á þessu tímabili. Hún hefur komist í gegnum niðurskurðinn á fimm þeirra og er hún í 71. sæti á peningalista mótaraðarinnar. Guðrún Brá mun leika á lokaúrtökumótinu fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó 16.-20. desember. Hún komst í gegnum 1. stig úrtökumótsins sem lauk um s.l. helgi í Marokkó.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira