Þriðjungur ellilífeyrisþega hefur ekki tök á að hætta að vinna Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2018 20:45 Yfir þriðjungur ellilífeyrisþega er starfandi á Íslandi og segir helmingur þeirra ástæðuna vera að þeir þurfi á tekjunum að halda. Þetta kemur fram í nýju efnahagsyfirliti sem VR sendi frá sér í dag og byggir á tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Þar kemur einnig fram að starfsævi Íslendinga er ellefu árum lengri en annarra Evrópubúa. Íslenskir karlmenn eru tíu og hálfu ári lengur á vinnumarkaði en karlmenn í Evrópusambandslöndum en átta árum lengur en á Norðurlöndunum. Konur á íslenskum vinnumarkaði vinna örlítið skemur en karlmenn en engu að síður tólf árum lengur en konur í Evrópusambandslöndum og tæpum sjö árum lengur ef miðað er við Norðurlöndin. Heildarstarfsævi karla er tæp 49 ár en kvenna 45 ár hér á landi. Viðar Ingólfsson, hagfræðingur hjá VR, segir kannanir sýna að Íslendingar vinni þrátt fyrir að vera komin á ellilífeyrisaldur til að drýgja tekjurnar. „Ef við horfum til dæmis á Noreg þá virðist meiri hluti þeirra sem vinna þar eftir töku lífeyris vinna því þau hafa gaman af því. Stór hluti Íslendinga vinnur líka því það er gaman, en stærsti parturinn vinnur eingöngu vegna þess að það þarf að drýgja tekjurnar," segir hann. Kjaramál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Yfir þriðjungur ellilífeyrisþega er starfandi á Íslandi og segir helmingur þeirra ástæðuna vera að þeir þurfi á tekjunum að halda. Þetta kemur fram í nýju efnahagsyfirliti sem VR sendi frá sér í dag og byggir á tölum frá hagstofu Evrópusambandsins. Þar kemur einnig fram að starfsævi Íslendinga er ellefu árum lengri en annarra Evrópubúa. Íslenskir karlmenn eru tíu og hálfu ári lengur á vinnumarkaði en karlmenn í Evrópusambandslöndum en átta árum lengur en á Norðurlöndunum. Konur á íslenskum vinnumarkaði vinna örlítið skemur en karlmenn en engu að síður tólf árum lengur en konur í Evrópusambandslöndum og tæpum sjö árum lengur ef miðað er við Norðurlöndin. Heildarstarfsævi karla er tæp 49 ár en kvenna 45 ár hér á landi. Viðar Ingólfsson, hagfræðingur hjá VR, segir kannanir sýna að Íslendingar vinni þrátt fyrir að vera komin á ellilífeyrisaldur til að drýgja tekjurnar. „Ef við horfum til dæmis á Noreg þá virðist meiri hluti þeirra sem vinna þar eftir töku lífeyris vinna því þau hafa gaman af því. Stór hluti Íslendinga vinnur líka því það er gaman, en stærsti parturinn vinnur eingöngu vegna þess að það þarf að drýgja tekjurnar," segir hann.
Kjaramál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira