Koepka efstur á heimslistanum í fyrsta sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 12:00 Koepka fagnar í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Koepka vann CJ Cup í Suður-Kóreu í dag og er kominn með nóg af stigum til þess að velta Dustin Johnson úr toppsætinu. Koepka hefur átt frábært ár og var valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni fyrr í mánuðinum. „Að komast á topp heimslistans er eitthvað sem mig hefur dreymt um frá barnsaldri. Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta enn þá,“ sagði Koepka í skýjunum. „Það hefur allt gengið upp á þessu ári hjá mér og ég vil ekki breyta neinu. Bara bæta mig. Ég er svo spenntur núna og get ekki beðið eftir að fara á næsta mót.“ Koepka vann bæði US Open og PGA-meistaramótið á árinu og hefur alls unnið þrjú risamót á ferlinum. Hann er þriðji kylfingurinn sem kemst á topp heimslistans á þessu ári. Þar hafa einnig setið Justin Rose og áðurnefndur Dustin Johnson. Golf Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Koepka vann CJ Cup í Suður-Kóreu í dag og er kominn með nóg af stigum til þess að velta Dustin Johnson úr toppsætinu. Koepka hefur átt frábært ár og var valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni fyrr í mánuðinum. „Að komast á topp heimslistans er eitthvað sem mig hefur dreymt um frá barnsaldri. Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta enn þá,“ sagði Koepka í skýjunum. „Það hefur allt gengið upp á þessu ári hjá mér og ég vil ekki breyta neinu. Bara bæta mig. Ég er svo spenntur núna og get ekki beðið eftir að fara á næsta mót.“ Koepka vann bæði US Open og PGA-meistaramótið á árinu og hefur alls unnið þrjú risamót á ferlinum. Hann er þriðji kylfingurinn sem kemst á topp heimslistans á þessu ári. Þar hafa einnig setið Justin Rose og áðurnefndur Dustin Johnson.
Golf Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira