Hjallastefnan í útrás til Skotlands Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2018 21:12 Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar. Nýtt félag, Hjalli-model, hefur verið stofnað í Glasgow í Skotlandi. Félagið hefur fest þar kaup á leikskóla sem verður starfræktur í anda Hjallastefnunnar. Samkvæmt tilkynningu hefur verkefnið meðal annars það markmið að svara aukinni eftirspurn erlendir frá eftir menntun barna sem byggir á hugmyndafræði Hjallastefnunnar. Í áðurnefndri tilkynningu er haft eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur, stofnanda Hjallastefnunnar, að það hafi verið draumur hennar í yfir 20 ár að starfrækja skóla erlendis sem byggi á hugmyndafræði Hjallastefnunnar. Fyrirtækið hafi á síðasta skólaári tekið á móti meira en 270 erlendum gestum sem sýni aukna eftirspurn eftir nýjum hugmyndum í skólastarfi. „Á síðustu tólf mánuðum höfum við kjarnað hugmyndir okkar og niðurstaðan var að áhrifaríkast væri að starfrækja leikskóla í landi sem er mátulega nálægt okkur landfræðilega og menningarlega. Við viljum læra á nýtt umhverfi og aðlaga Hjallastefnuna í áföngum – reiðubúin til að endurskapa í ljósi nýrrar reynslu. Uppeldissamtal milli landa er tækifærið okkar því að við sköpum mest og best í raunverulegu starfi með börnum, starfsfólki og foreldrum. Við erum tilbúin að taka skrefið og fundum spennandi en líka vel ögrandi tækifæri í Glasgow,“ segir Margrét Pála. Starfsemin í Skotlandi er rekstrarlega óháð Hjallastefnunni á Íslandi. Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Nýtt félag, Hjalli-model, hefur verið stofnað í Glasgow í Skotlandi. Félagið hefur fest þar kaup á leikskóla sem verður starfræktur í anda Hjallastefnunnar. Samkvæmt tilkynningu hefur verkefnið meðal annars það markmið að svara aukinni eftirspurn erlendir frá eftir menntun barna sem byggir á hugmyndafræði Hjallastefnunnar. Í áðurnefndri tilkynningu er haft eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur, stofnanda Hjallastefnunnar, að það hafi verið draumur hennar í yfir 20 ár að starfrækja skóla erlendis sem byggi á hugmyndafræði Hjallastefnunnar. Fyrirtækið hafi á síðasta skólaári tekið á móti meira en 270 erlendum gestum sem sýni aukna eftirspurn eftir nýjum hugmyndum í skólastarfi. „Á síðustu tólf mánuðum höfum við kjarnað hugmyndir okkar og niðurstaðan var að áhrifaríkast væri að starfrækja leikskóla í landi sem er mátulega nálægt okkur landfræðilega og menningarlega. Við viljum læra á nýtt umhverfi og aðlaga Hjallastefnuna í áföngum – reiðubúin til að endurskapa í ljósi nýrrar reynslu. Uppeldissamtal milli landa er tækifærið okkar því að við sköpum mest og best í raunverulegu starfi með börnum, starfsfólki og foreldrum. Við erum tilbúin að taka skrefið og fundum spennandi en líka vel ögrandi tækifæri í Glasgow,“ segir Margrét Pála. Starfsemin í Skotlandi er rekstrarlega óháð Hjallastefnunni á Íslandi.
Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira