Bílar festust í Bröttubrekku á fyrsta vetrardegi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. október 2018 13:54 Veðurskilyrði voru afar slæm í nótt. Vísir/Vilhelm Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi. Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi.
Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira